Handbolti

Aron Rafn fer á HM | Hreiðar skilinn eftir heima

Aron Rafn er hér í landsleik á EM í fyrra.
Aron Rafn er hér í landsleik á EM í fyrra. vísir/vilhelm
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur tekið ákvörðun með markvarðamál liðsins fyrir heimsmeistaramótið á Spáni.

Aron hefur valið Aron Rafn Eðvarðsson sem markvörð landsliðsins á HM ásamt Björgvini Páli Gústavssyni.

Reynsluboltinn Hreiðar Levý Guðmundsson þarf því að sætta sig við að sitja heima að þessu sinni.

Landsliðshópur Íslands fyrir HM:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar

Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg

Aðrir leikmenn:

Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische handball club

Aron Pálmarsson, THW Kiel

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball

Fannar Friðgeirsson, Wetzlar

Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel

Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar

Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad

Ólafur Gústafsson, SG Flensburg-Handewitt

Róbert Gunnarsson, Paris Handball

Snorri Steinn Guðjónsson, GOG

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt

Vignir Svavarsson, TWD Minden

Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce




Fleiri fréttir

Sjá meira


×