Nýjasta herralína FENDI innblásin af Íslandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. janúar 2013 16:00 Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Silvia segist vera yfir sig heilluð af sambandi manna og náttúru á Íslandi. Hitastig í heiminum fari ört hækkandi og kuldinn sé því eitthvað sem heilli hana mikið. Hún segir allar oversized, flíkurnar vísa til klæðaburðar íslenskra sjómanna en hún notast einnig við mikið af hettum sem eiga að vísa í sama hlut. Þá notar hún þykkar ullarpeysur og fylgihluti úr loði. Silvia Venturini Fendi.Hér sjást sjómannsáhrifin greinilega.Oversized slá yfir jakkafötJakki með hettu sem minnir á sjóstakk Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Silvia segist vera yfir sig heilluð af sambandi manna og náttúru á Íslandi. Hitastig í heiminum fari ört hækkandi og kuldinn sé því eitthvað sem heilli hana mikið. Hún segir allar oversized, flíkurnar vísa til klæðaburðar íslenskra sjómanna en hún notast einnig við mikið af hettum sem eiga að vísa í sama hlut. Þá notar hún þykkar ullarpeysur og fylgihluti úr loði. Silvia Venturini Fendi.Hér sjást sjómannsáhrifin greinilega.Oversized slá yfir jakkafötJakki með hettu sem minnir á sjóstakk
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira