Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 15:00 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira