Engin V8 í Range Rover 17. febrúar 2013 10:30 Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent
Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. Stutt er síðan fjórða kynslóð Range Rover kom á markað af 2013 árgerð og eins og greint var frá hér er hann svo vinsæll að framleiðsla ársins er svo til upppöntuð og biðlistar langir. Þrátt fyrir vinsældirnar hefur verið ákveðið að frá og með 2014 árgerð hans verði átta strokka vélum í bílnum skipt út fyrir sex strokka vél með hverfilblásara. Þetta er nákvæmlega það sama og JLR (Jaguar Land Rover) hefur gert með Jaguar XJ og XF bílana fyrir árgerð 2013, þar vék V8 fyrir V6. Afl nýju V6 vélarinnar í Range Rover verður minna en V8 vélarinnar, þ.e. 340 hestöfl í stað 375, en eyðslar minnkar. Verð bílsins mun ekki lækka við þessa breytingu.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent