Serena í sögubækurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2013 23:06 Nordic Photos / Getty Images Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Williams, sem er 31 árs, hefur margoft setið í heimslistanum sem er gefinn út vikulega. Síðast var hún í toppsætinu í október árið 2010. Chris Evert átti gamla metið en hún var í efsta sætinu árið 1985, skömmu fyrir 31 ára afmælið hennar. Williams vissi að með sigri á Petru Kvitova í undanúrslitum Opna meistaramótsins í Katar í kvöld myndi hún komast í efsta sætið. Serena tapaði fyrsta settinu, 6-3, en vann næstu tvö 6-3 og 7-5. Árið 2010 skar hún sig á fæti þegar hún steig á glerbrot. Hún þurfti að fara í tvær aðgerðir og veiktist svo nokkuð illa eftir það. „Ég hélt oft að ég myndi aldrei spila aftur. Að mér tækist aldrei aftur að vinna mót eða stórmót. Það var alltaf draumur að ná fyrsta sætinu en hann var svo fjarlægur," sagði Williams í kvöld. Síðan hún kom aftur hefur hún náð frábærum árangri en á síðasta ári vann hún tvö síðustu stórmót ársins, sem og gull á Ólympíuleikunum. Alls hefur hún unnið fimmtán stórmót á ferlinum. Tennis Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Williams, sem er 31 árs, hefur margoft setið í heimslistanum sem er gefinn út vikulega. Síðast var hún í toppsætinu í október árið 2010. Chris Evert átti gamla metið en hún var í efsta sætinu árið 1985, skömmu fyrir 31 ára afmælið hennar. Williams vissi að með sigri á Petru Kvitova í undanúrslitum Opna meistaramótsins í Katar í kvöld myndi hún komast í efsta sætið. Serena tapaði fyrsta settinu, 6-3, en vann næstu tvö 6-3 og 7-5. Árið 2010 skar hún sig á fæti þegar hún steig á glerbrot. Hún þurfti að fara í tvær aðgerðir og veiktist svo nokkuð illa eftir það. „Ég hélt oft að ég myndi aldrei spila aftur. Að mér tækist aldrei aftur að vinna mót eða stórmót. Það var alltaf draumur að ná fyrsta sætinu en hann var svo fjarlægur," sagði Williams í kvöld. Síðan hún kom aftur hefur hún náð frábærum árangri en á síðasta ári vann hún tvö síðustu stórmót ársins, sem og gull á Ólympíuleikunum. Alls hefur hún unnið fimmtán stórmót á ferlinum.
Tennis Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira