Tennis Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Tennisspilarinn Anastasia Pavlyuchenkova segir að leiknum hafi verið stolið af henni. Það er vegna þess að rafræna kerfið sem segir til um hvort boltinn fari yfir línuna eða ekki, brást í dag í leik hennar gegn Sonay Kartal. Sport 6.7.2025 17:32 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. Sport 4.7.2025 20:00 Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Tenniskonan Yulia Putintseva hafði áhyggjur af eigin öryggi og óskaði eftir því að áhorfandi yrði fjarlægður þegar hún spilaði á Wimbledon mótinu í gærkvöldi. Hún kallaði áhorfandann klikkaðan og óttaðist að hann væri vopnaður. Sport 1.7.2025 12:31 Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Rússinn Daniil Medvedev, sem situr í níunda sæti heimslistans í tennis, féll óvænt úr leik í fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í dag. Sport 30.6.2025 20:02 Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Hitabylgja svífur nú yfir Bretlandseyjar og setur svip sinn á Wimbledon tennismótið sem fer þar fram. Svipaðar aðstæður komu upp fyrir áratug síðan og þá leið yfir boltastrák. Hitinn gæti orðið sá hæsti frá upphafi í ár en skipuleggjendur mótsins hafa lært af reynslunni og munu leyfa vatnspásur. Sport 30.6.2025 16:47 Ætla að reisa styttu af Andy Murray á Wimbledon Tennis félagið sem sér um Wimbledon mótið, All England Club, ætlar að reisa styttu af Andy Murray við Wimbledon. Sport 24.6.2025 16:01 Emma mjög ánægð með hvernig tekið var á eltihrelli hennar Enska tenniskonan Emma Raducanu hrósar forráðamönnum Wimbledon mótsins í tennis fyrir hvernig þeim tókst að koma í veg fyrir að eltihrellir hennar keypti miða á mótið. Sport 23.6.2025 22:30 „Frekar þeirra missir en minn“ Tennisspilarinn Nick Kyrgios hefur í gegnum sinn feril verið umdeildur. Hann var í löngu viðtali við The Guardian þar sem hann fór yfir ferilinn sinn, en nýlega hefur hann gert það gott í lýsingum. Hann segist vonsvikinn að vera ekki á lýsa næstkomandi Wimbledon fyrir BBC. Sport 21.6.2025 17:02 Efstur á heimslista tennis og gefur út lag með Andrea Bocelli Tennisspilarinn Jannik Sinner sem tapaði fyrir Carlos Alcaraz í Opna Franska mótinu í æsispennandi viðureign, er að gefa út lag með tenórnum Andrea Bocelli. Sport 21.6.2025 09:02 Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Íslenska liðið á tennismótinu Billie Jean King cup lauk leik í dag þegar þær mættu Albaníu. Ísland var að keppa í þriðja styrkleikaflokki, en þessir síðustu leikir voru til að skera úr um hvaða lið lendir í tíunda til tólfta sæti. Sport 20.6.2025 20:46 Tvöfaldur Wimbledon meistari hefur ákveðið að hætta Tvöfaldi Wimbledon meistarinn Petra Kvitova frá Tékklandi hefur ákveðið að hætta eftir Opna bandaríska mótið í september. Sport 20.6.2025 07:31 Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sport 18.6.2025 09:30 „Ég vona að þú fáir krabbamein“ Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. Sport 18.6.2025 08:02 Eltihrellirinn reyndi að fá miða á Wimbledon Maðurinn sem hefur verið dæmdur í nálgunarbann frá bresku tenniskonunni Emmu Raducanu fyrr á þessu ári hefur verið gómaður við að reyna að verða sér úti um miða á Wimbledon mótið sem hefst síðar í þessum mánuði. Sport 17.6.2025 22:03 Þær sem láta frysta eggin sín halda stöðu sinni á heimslistanum Tenniskonur eru hvattar til að hugsa til framtíðar þegar kemur barneignum en þó á annan hátt en margir myndu halda. Sport 12.6.2025 10:02 Fjórtán ára með yfirburðaforskot eftir fyrstu fjögur stigamótin Garima Nitinkumar Kalugade og Raj Kumar Bonifacius stóðu uppi sem sigurvegarar annað árið í röð á Viking TSI 100 tennismótinu sem haldið var í Fossvoginum síðustu vikuna. Bæði tvö eru í efstu sætum stigalistans og Garima með yfirburðarforskot, eftir fyrstu fjögur stigamót ársins. Sport 9.6.2025 14:00 Vann annað árið í röð eftir lengsta úrslitaleik sögunnar Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Opna franska risamótinu í tennis í kvöld með sigri gegn hinum ítalska Jannik Sinner. Sport 8.6.2025 19:44 Annar risatitillinn kom gegn efstu konu heimslistans Bandaríska tenniskonan Coco Gauff fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Sport 7.6.2025 21:17 Sinner vann Djokovic og komst í úrslitaleikinn Novak Djokovic bætir ekki við risatitli á Opna franska meistaramótinu í tennis í ár því hann tapaði á móti Ítalanum Jannik Sinner í undanúrslitunum í kvöld. Sport 6.6.2025 22:59 Coco Gauff batt enda á franska ævintýrið Hin franska Loïs Boisson situr í 361. sæti heimslistans í tennis en fagnaði ótrúlega góðu gengi á Opna franska meistaramótinu, komst óvænt alla leið í undanúrslit en tapaði þar fyrir Bandaríkjakonunni Coco Gauff, sem situr í öðru sæti heimslistans. Sport 6.6.2025 11:00 Óvænt á Opna franska: Númer 361 á heimslista komin í undanúrslitin Opna franska risamótið í tennis býður upp á mikið ævintýri í ár þökk sé hinnar frönsku Loïs Boisson. Sport 4.6.2025 17:33 Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Fjölniskonan Eygló Dís Ármannsdóttir og Víkingurinn Raj K. Bonifacius urðu Reykjavíkurmeistarar í tennis þegar Meistaramóti Reykjavíkur lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum. Sport 20.5.2025 11:31 Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Jasmine Paolini varð í gærkvöldi fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár, og aðeins sá fjórði í sögunni, til að vinna opna ítalska meistaramótið í tennis. Paolini sigraði Coco Gauff afar örugglega í úrslitaleiknum. Sport 18.5.2025 09:46 Djokovic og Murray hættir að vinna saman Novak Djokovic og Andy Murray hafa slitið samstarfi sínu. Murray var ráðinn þjálfari Djokovic í nóvember á síðasta ári. Sport 13.5.2025 16:16 Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. Sport 30.4.2025 22:35 Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Vegna umfangsmiklu og óútskýrðu rafmagnstruflananna á Íberíuskaga þurfti að hætta keppni á Opna Madrídar-mótinu í tennis á mánudag. Var það gert til að tryggja almennt öryggi keppenda. Sport 29.4.2025 07:01 Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Allt stefnir í að padelvöllum í Kópavogi fjölgi úr tveimur í tólf í ágúst og aðgengi þar með sexfaldist að íþróttinni vinsælu. Tennishöllin tekur skóflustungu að sex nýjum völlum á morgun en þar eru fyrir tveir vellir. Innlent 23.4.2025 16:49 Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Sport 18.4.2025 07:01 Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. Sport 16.4.2025 09:01 Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. Sport 20.3.2025 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 37 ›
Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Tennisspilarinn Anastasia Pavlyuchenkova segir að leiknum hafi verið stolið af henni. Það er vegna þess að rafræna kerfið sem segir til um hvort boltinn fari yfir línuna eða ekki, brást í dag í leik hennar gegn Sonay Kartal. Sport 6.7.2025 17:32
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. Sport 4.7.2025 20:00
Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Tenniskonan Yulia Putintseva hafði áhyggjur af eigin öryggi og óskaði eftir því að áhorfandi yrði fjarlægður þegar hún spilaði á Wimbledon mótinu í gærkvöldi. Hún kallaði áhorfandann klikkaðan og óttaðist að hann væri vopnaður. Sport 1.7.2025 12:31
Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Rússinn Daniil Medvedev, sem situr í níunda sæti heimslistans í tennis, féll óvænt úr leik í fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í dag. Sport 30.6.2025 20:02
Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Hitabylgja svífur nú yfir Bretlandseyjar og setur svip sinn á Wimbledon tennismótið sem fer þar fram. Svipaðar aðstæður komu upp fyrir áratug síðan og þá leið yfir boltastrák. Hitinn gæti orðið sá hæsti frá upphafi í ár en skipuleggjendur mótsins hafa lært af reynslunni og munu leyfa vatnspásur. Sport 30.6.2025 16:47
Ætla að reisa styttu af Andy Murray á Wimbledon Tennis félagið sem sér um Wimbledon mótið, All England Club, ætlar að reisa styttu af Andy Murray við Wimbledon. Sport 24.6.2025 16:01
Emma mjög ánægð með hvernig tekið var á eltihrelli hennar Enska tenniskonan Emma Raducanu hrósar forráðamönnum Wimbledon mótsins í tennis fyrir hvernig þeim tókst að koma í veg fyrir að eltihrellir hennar keypti miða á mótið. Sport 23.6.2025 22:30
„Frekar þeirra missir en minn“ Tennisspilarinn Nick Kyrgios hefur í gegnum sinn feril verið umdeildur. Hann var í löngu viðtali við The Guardian þar sem hann fór yfir ferilinn sinn, en nýlega hefur hann gert það gott í lýsingum. Hann segist vonsvikinn að vera ekki á lýsa næstkomandi Wimbledon fyrir BBC. Sport 21.6.2025 17:02
Efstur á heimslista tennis og gefur út lag með Andrea Bocelli Tennisspilarinn Jannik Sinner sem tapaði fyrir Carlos Alcaraz í Opna Franska mótinu í æsispennandi viðureign, er að gefa út lag með tenórnum Andrea Bocelli. Sport 21.6.2025 09:02
Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Íslenska liðið á tennismótinu Billie Jean King cup lauk leik í dag þegar þær mættu Albaníu. Ísland var að keppa í þriðja styrkleikaflokki, en þessir síðustu leikir voru til að skera úr um hvaða lið lendir í tíunda til tólfta sæti. Sport 20.6.2025 20:46
Tvöfaldur Wimbledon meistari hefur ákveðið að hætta Tvöfaldi Wimbledon meistarinn Petra Kvitova frá Tékklandi hefur ákveðið að hætta eftir Opna bandaríska mótið í september. Sport 20.6.2025 07:31
Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sport 18.6.2025 09:30
„Ég vona að þú fáir krabbamein“ Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. Sport 18.6.2025 08:02
Eltihrellirinn reyndi að fá miða á Wimbledon Maðurinn sem hefur verið dæmdur í nálgunarbann frá bresku tenniskonunni Emmu Raducanu fyrr á þessu ári hefur verið gómaður við að reyna að verða sér úti um miða á Wimbledon mótið sem hefst síðar í þessum mánuði. Sport 17.6.2025 22:03
Þær sem láta frysta eggin sín halda stöðu sinni á heimslistanum Tenniskonur eru hvattar til að hugsa til framtíðar þegar kemur barneignum en þó á annan hátt en margir myndu halda. Sport 12.6.2025 10:02
Fjórtán ára með yfirburðaforskot eftir fyrstu fjögur stigamótin Garima Nitinkumar Kalugade og Raj Kumar Bonifacius stóðu uppi sem sigurvegarar annað árið í röð á Viking TSI 100 tennismótinu sem haldið var í Fossvoginum síðustu vikuna. Bæði tvö eru í efstu sætum stigalistans og Garima með yfirburðarforskot, eftir fyrstu fjögur stigamót ársins. Sport 9.6.2025 14:00
Vann annað árið í röð eftir lengsta úrslitaleik sögunnar Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Opna franska risamótinu í tennis í kvöld með sigri gegn hinum ítalska Jannik Sinner. Sport 8.6.2025 19:44
Annar risatitillinn kom gegn efstu konu heimslistans Bandaríska tenniskonan Coco Gauff fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Sport 7.6.2025 21:17
Sinner vann Djokovic og komst í úrslitaleikinn Novak Djokovic bætir ekki við risatitli á Opna franska meistaramótinu í tennis í ár því hann tapaði á móti Ítalanum Jannik Sinner í undanúrslitunum í kvöld. Sport 6.6.2025 22:59
Coco Gauff batt enda á franska ævintýrið Hin franska Loïs Boisson situr í 361. sæti heimslistans í tennis en fagnaði ótrúlega góðu gengi á Opna franska meistaramótinu, komst óvænt alla leið í undanúrslit en tapaði þar fyrir Bandaríkjakonunni Coco Gauff, sem situr í öðru sæti heimslistans. Sport 6.6.2025 11:00
Óvænt á Opna franska: Númer 361 á heimslista komin í undanúrslitin Opna franska risamótið í tennis býður upp á mikið ævintýri í ár þökk sé hinnar frönsku Loïs Boisson. Sport 4.6.2025 17:33
Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Fjölniskonan Eygló Dís Ármannsdóttir og Víkingurinn Raj K. Bonifacius urðu Reykjavíkurmeistarar í tennis þegar Meistaramóti Reykjavíkur lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum. Sport 20.5.2025 11:31
Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Jasmine Paolini varð í gærkvöldi fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár, og aðeins sá fjórði í sögunni, til að vinna opna ítalska meistaramótið í tennis. Paolini sigraði Coco Gauff afar örugglega í úrslitaleiknum. Sport 18.5.2025 09:46
Djokovic og Murray hættir að vinna saman Novak Djokovic og Andy Murray hafa slitið samstarfi sínu. Murray var ráðinn þjálfari Djokovic í nóvember á síðasta ári. Sport 13.5.2025 16:16
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. Sport 30.4.2025 22:35
Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Vegna umfangsmiklu og óútskýrðu rafmagnstruflananna á Íberíuskaga þurfti að hætta keppni á Opna Madrídar-mótinu í tennis á mánudag. Var það gert til að tryggja almennt öryggi keppenda. Sport 29.4.2025 07:01
Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Allt stefnir í að padelvöllum í Kópavogi fjölgi úr tveimur í tólf í ágúst og aðgengi þar með sexfaldist að íþróttinni vinsælu. Tennishöllin tekur skóflustungu að sex nýjum völlum á morgun en þar eru fyrir tveir vellir. Innlent 23.4.2025 16:49
Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Sport 18.4.2025 07:01
Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. Sport 16.4.2025 09:01
Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. Sport 20.3.2025 12:01