Níu íslenskir keppendur á HM í Alpagreinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2013 11:45 Helga María Vilhjálmsdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Íslenska skíðafólkið sem tekur þátt í Heimsmeistaramótinu í Alpagreinum hóf keppni í Schladming í Austurríki í dag. Ísland sendir níu keppendur á heimsmeistaramótið í ár. Stúlkurnar hófu keppni í dag í stórsvigi og fóru beint í aðalkeppnina. Þær sem taka þátt eru: Helga María Vilhjálmsdóttir, Erla Ásgeirsdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir. Eftir fyrri ferð er Freydís Halla í 65. sæti og Helga María í 66. sæti en 139 konur hófu leik í dag sem er met. María Guðmundsdóttir hætti við þátttöku í stórsvigi, en hún er nýkomin uppúr krossbandsmeiðslum, hún mun hinsvegar taka þátt í sviginu eftir tvo daga. Strákarnir hófu einnig keppni í dag en þeir taka þátt í undankeppni fyrir aðalkeppnina á morgun, þeir eru líka í stórsvigi í dag. Þeir sem taka þátt eru Einar Kristinn Kristgeirsson, Brynjar Jökull Guðmundsson og Arnar Geir Ísaksson. Aðeins 25 bestu karlarnir komast áfram í aðalkeppnina úr undankeppninni, en það voru 132 sem hófu leik í morgun í undankeppninni. Brynjar Jökull er í 45. Sæti eftir fyrri ferð, Arnar Geir er í 50. Sæti og Einar Kristinn í 51. sæti. Þeir þurfa því að eiga mjög góða seinni ferð til þess að komast í top 25. Undankeppnin hjá körlum fer fram í Reiteralm, Austurríki. Seinni ferðin í bæði kvenna- og karlamótinu er kl. 12:30 á íslenskum tíma. Á morgun fer fram stórsvig karla (aðalkeppni), á laugardaginn er svo svig kvenna (aðalkeppni) og svig karla (undankeppni). Á sunnudaginn er svo aðalkeppnin í svigi karla. Íþróttir Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Sjá meira
Íslenska skíðafólkið sem tekur þátt í Heimsmeistaramótinu í Alpagreinum hóf keppni í Schladming í Austurríki í dag. Ísland sendir níu keppendur á heimsmeistaramótið í ár. Stúlkurnar hófu keppni í dag í stórsvigi og fóru beint í aðalkeppnina. Þær sem taka þátt eru: Helga María Vilhjálmsdóttir, Erla Ásgeirsdóttir og Freydís Halla Einarsdóttir. Eftir fyrri ferð er Freydís Halla í 65. sæti og Helga María í 66. sæti en 139 konur hófu leik í dag sem er met. María Guðmundsdóttir hætti við þátttöku í stórsvigi, en hún er nýkomin uppúr krossbandsmeiðslum, hún mun hinsvegar taka þátt í sviginu eftir tvo daga. Strákarnir hófu einnig keppni í dag en þeir taka þátt í undankeppni fyrir aðalkeppnina á morgun, þeir eru líka í stórsvigi í dag. Þeir sem taka þátt eru Einar Kristinn Kristgeirsson, Brynjar Jökull Guðmundsson og Arnar Geir Ísaksson. Aðeins 25 bestu karlarnir komast áfram í aðalkeppnina úr undankeppninni, en það voru 132 sem hófu leik í morgun í undankeppninni. Brynjar Jökull er í 45. Sæti eftir fyrri ferð, Arnar Geir er í 50. Sæti og Einar Kristinn í 51. sæti. Þeir þurfa því að eiga mjög góða seinni ferð til þess að komast í top 25. Undankeppnin hjá körlum fer fram í Reiteralm, Austurríki. Seinni ferðin í bæði kvenna- og karlamótinu er kl. 12:30 á íslenskum tíma. Á morgun fer fram stórsvig karla (aðalkeppni), á laugardaginn er svo svig kvenna (aðalkeppni) og svig karla (undankeppni). Á sunnudaginn er svo aðalkeppnin í svigi karla.
Íþróttir Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Sjá meira