David Byrne með tónleika í Hörpu 26. febrúar 2013 16:40 Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira