Verðlaunabíllinn Toyota GT86 22. febrúar 2013 16:00 Varla er til það bílatímarit sem ekki hefur veitt bílnum verðlaun. Eins og greint var frá hér nýlega þá er afturhjóladrifni sportbíllinn Toyota GT86 einn af þeim 9 bílum sem tilnefndir eru í valinu um bíl ársins í Evrópu en úrslitin verða ljós á bílasýningunni í Genf á næstu dögum. Þessi bíll hefur sannarlega sópað til sín verðlaunum frá því hann kom á markað í fyrra og eftirfarandi er listi yfir þau verðlaun sem hann nú þegar hefur hlotið í hinum ýmsu löndum. Tékkland 1. sæti í vali almennings á bíl ársins 2013 2. sæti í vali á bíl ársins 2013 Danmörk Heiðursverðlaun í vali á bíl ársins 2013 Þýskaland Coupe sportbíll ársins hjá AutoBild Sportcars Írland Val bílablaðamanna sem Akstursbíll ársins (Performance Car of the Year) Frakkland Sportbíll ársins 2013 hjá bílablaðinu Echappement Bíll ársins hjá bílablöðunum Auto Journal, Auto Moto og Automobile Magazine Holland AutoWeek: 1. sæti fyrir aksturseiginleika Bíll ársins hjá TopGear í Hollandi Bretland Akstursbíll ársins hjá tímaritunum Autocar, AutoExpress, MotorTorque og CarThrottle Bíll ársins hjá Top Gear Coupe sportbíll ársins hjá Top Gear Bíll ársins að mati Jeremy Clarkson hjá Top Gear Bíll ársins hjá dagblaðinu Scotsman Bíll ársins í flokki Coupe sportbíla í Skotlandi Besti Coupe sportbíllinn að mati The Sunday Times Japan Sérstök viðurkenning og 2. sæti í vali á bíl ársins Ástralía Bíll ársins hjá tímaritinu Wheels TopGear: Skemmtilegasti bíllinn 2012 News Limited/Carsguide Bíll ársins 2012 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent
Varla er til það bílatímarit sem ekki hefur veitt bílnum verðlaun. Eins og greint var frá hér nýlega þá er afturhjóladrifni sportbíllinn Toyota GT86 einn af þeim 9 bílum sem tilnefndir eru í valinu um bíl ársins í Evrópu en úrslitin verða ljós á bílasýningunni í Genf á næstu dögum. Þessi bíll hefur sannarlega sópað til sín verðlaunum frá því hann kom á markað í fyrra og eftirfarandi er listi yfir þau verðlaun sem hann nú þegar hefur hlotið í hinum ýmsu löndum. Tékkland 1. sæti í vali almennings á bíl ársins 2013 2. sæti í vali á bíl ársins 2013 Danmörk Heiðursverðlaun í vali á bíl ársins 2013 Þýskaland Coupe sportbíll ársins hjá AutoBild Sportcars Írland Val bílablaðamanna sem Akstursbíll ársins (Performance Car of the Year) Frakkland Sportbíll ársins 2013 hjá bílablaðinu Echappement Bíll ársins hjá bílablöðunum Auto Journal, Auto Moto og Automobile Magazine Holland AutoWeek: 1. sæti fyrir aksturseiginleika Bíll ársins hjá TopGear í Hollandi Bretland Akstursbíll ársins hjá tímaritunum Autocar, AutoExpress, MotorTorque og CarThrottle Bíll ársins hjá Top Gear Coupe sportbíll ársins hjá Top Gear Bíll ársins að mati Jeremy Clarkson hjá Top Gear Bíll ársins hjá dagblaðinu Scotsman Bíll ársins í flokki Coupe sportbíla í Skotlandi Besti Coupe sportbíllinn að mati The Sunday Times Japan Sérstök viðurkenning og 2. sæti í vali á bíl ársins Ástralía Bíll ársins hjá tímaritinu Wheels TopGear: Skemmtilegasti bíllinn 2012 News Limited/Carsguide Bíll ársins 2012
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent