Dásamleg hráfæðiskaka með jarðaberjum og kókos Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. mars 2013 09:30 Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu. Kókos og jarðaberjakaka Botn: 1 bolli af Raw Health súkkulaði múslí (fæst í Heilsuhúsinu) . 2-3 mjúkar döðlur og þurrkaðar fíkjur 1/2 bolli valhnetur 1-2 msk lífrænt gróft hnetusmjör 1 msk kókosolíaÞað fyrsta sem þarf að gera er að saxa döðlurnar, fíkjurnar og valhneturnar smátt eða skella þeim í matvinnsluvél. Öllu hráefninu blandað vel saman, og þjappað í form. Sáraeinfalt! Krem: 1 kókoshneta 5-6 jarðaber, eða eftir smekk 1 bolli kókosrjómi Engifer (malað) Kanill, eftir smekk Kókoskjötið úr kókoshnetunni, sett í blandara ásamt jarðaberjum, kókosrjóma og kryddi. Blandað þannig að kremið verði silkimjúkt. Ég vildi hafa kökuna lagskipta, en það ekki nauðsynlegt. Botninum er þjappað samam, kremið sett á milli og jarðaber skorin og raðað með. Síðan er um að gera að skreyta kökuna með jarðaberjum og kókosflögum. Geymist síðan í kæli í a.m.k. í eina klst.Njótið vel! Helga Gabríela. Helga Gabríela Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu. Kókos og jarðaberjakaka Botn: 1 bolli af Raw Health súkkulaði múslí (fæst í Heilsuhúsinu) . 2-3 mjúkar döðlur og þurrkaðar fíkjur 1/2 bolli valhnetur 1-2 msk lífrænt gróft hnetusmjör 1 msk kókosolíaÞað fyrsta sem þarf að gera er að saxa döðlurnar, fíkjurnar og valhneturnar smátt eða skella þeim í matvinnsluvél. Öllu hráefninu blandað vel saman, og þjappað í form. Sáraeinfalt! Krem: 1 kókoshneta 5-6 jarðaber, eða eftir smekk 1 bolli kókosrjómi Engifer (malað) Kanill, eftir smekk Kókoskjötið úr kókoshnetunni, sett í blandara ásamt jarðaberjum, kókosrjóma og kryddi. Blandað þannig að kremið verði silkimjúkt. Ég vildi hafa kökuna lagskipta, en það ekki nauðsynlegt. Botninum er þjappað samam, kremið sett á milli og jarðaber skorin og raðað með. Síðan er um að gera að skreyta kökuna með jarðaberjum og kókosflögum. Geymist síðan í kæli í a.m.k. í eina klst.Njótið vel! Helga Gabríela.
Helga Gabríela Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira