Tiger með tveggja högga forystu fyrir helgina Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. mars 2013 12:00 Tiger Woods og Rory McIlroy í sólskinsskapi í Flórída. Mynd:NordicPhotos/Getty Tiger Woods lék annan hringinn á WGC-Cadillac Meistaramótinu á 65 höggum og náði tveggja högga forystu á Norður-Írann Graeme McDowell en leikið er á TPC Bláa Skrímslinu í Flórída. Woods lék annan hringinn á sjö undir pari eftir að hafa leikið þann fyrri á sex undir og er því samanlagt á 13 höggum undir pari. McDowell lék annan hringinn á 67 höggum og er tveimur höggum á eftir Tiger Woods eftir tvo hringi. Þar einu höggi á eftir eru Phil Mickelson og Steve Stricker. Tiger lék þrjár fyrstu holurnar á pari en fékk fjóra fugla á sex næstu holum. Alls fékk Tiger átta fugla á hringnum og einn skolla. Tiger Woods þarf að halda uppteknum hætti nú um helgina því McDowell fékk engan skolla á tveimur fyrstu hringjunum. Tiger Woods er í öðru sæti heimslistans í golfi, á eftir Rory McIlroy. Norður-Írinn var í ráshóp með Tiger tvo fyrstu dagana en náði sér ekki á strik og er ellefu höggum á eftir Tiger Woods á tveimur undir pari. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods lék annan hringinn á WGC-Cadillac Meistaramótinu á 65 höggum og náði tveggja högga forystu á Norður-Írann Graeme McDowell en leikið er á TPC Bláa Skrímslinu í Flórída. Woods lék annan hringinn á sjö undir pari eftir að hafa leikið þann fyrri á sex undir og er því samanlagt á 13 höggum undir pari. McDowell lék annan hringinn á 67 höggum og er tveimur höggum á eftir Tiger Woods eftir tvo hringi. Þar einu höggi á eftir eru Phil Mickelson og Steve Stricker. Tiger lék þrjár fyrstu holurnar á pari en fékk fjóra fugla á sex næstu holum. Alls fékk Tiger átta fugla á hringnum og einn skolla. Tiger Woods þarf að halda uppteknum hætti nú um helgina því McDowell fékk engan skolla á tveimur fyrstu hringjunum. Tiger Woods er í öðru sæti heimslistans í golfi, á eftir Rory McIlroy. Norður-Írinn var í ráshóp með Tiger tvo fyrstu dagana en náði sér ekki á strik og er ellefu höggum á eftir Tiger Woods á tveimur undir pari.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira