Alfa Romeo 8C Superleggera Finnur Thorlacius skrifar 7. mars 2013 11:30 Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir. Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent
Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Einn af fallegri bílum sem nú er sýndur á bílasýningunni í Genf er þessi sérstaka útgáfa af Alfa Romeo 8C sem breytt hefur verið af Superleggera. Hann hefur sterka skírskotun til 1952 árgerðarinnar af Alfa Romeo C52 Disco Volante sem alla tíð hefur þótt gullfallegur bíll. Nýi bíllinn er með 444 hestafla 4,7 lítra V8 vél og yfirbygging bílsins er að mestu úr áli og koltrefjum. Fyrir vikið er hann snöggur upp og nær hundraðinu á 4,2 sekúndum og hámarkshraðinn er 291 km/klst. Bíllinn er afturhjóladrifinn og með glerþaki. Mikið er lagt í smíði bílsins hjá Superleggera og tekur smíði hvers bíls 4.000 vinnustundir.
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent