Bullandi óánægja innan Sjálfstæðisflokksins Höskuldur Kári Schram skrifar 4. mars 2013 18:48 Fjölmennt var á fundi Sjálfstæðra Evrópusinna í húsnæði Sterkara Íslands við Síðamúla í Reykjavík í dag. Mikil óánægja er meðal ESB-sinna innan sjálfstæðisflokks eftir að Landsfundur flokksins ályktaði að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB. „Það eru margir sem eru býsna óánægðir og finnst það að flokkurinn sem hefur verið duglegur að finna málamiðlanir þegar menn hafa ekki verið alveg sammála. Þetta er nú mál sem á við kjarnastefnu flokksins. Við erum að tala um viðræður við samband þar sem að aðalstefnan er frjáls viðskipti og vestræn samvinna og það er akkurat það sem flokkurinn hefur staðið fyrir undanfarna áratugi," segir Benedikt Jóhannesson formaður Sjálfstæðra Evrópusinna. Benedikt segir að þessi ályktun hafi fælt kjósendur frá flokknum. „Ætlar þú að kjósa sjálfsætðsiflokkinn í næstu kosningum ef hann hvikar ekki frá þessari stefnu? ég hef aldrei átt í vandræðum með að svara þessari spurningu en ég á í svolitlum vandræðum núna," segir Benedikt. Í ályktun frá Sjálfstæðum Evrópumönnum segir:Fundur í Sjálfstæðum Evrópumönnum 4. mars 2013 harmar það að landsfundur Sjálfstæðisflokksins hafi hafnað málamiðlun í Evrópumálum og vilji hætta viðræðum við Evrópusambandið. Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um málið.Þjóðin sem er í höftum krónunnar, verðbólgu og hárra vaxta má ekki loka leiðum sem geta leitt hana úr ógöngunum.Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið í fararbroddi þeirra afla á Íslandi sem standa vörð um frjáls viðskipti og vestræna samvinnu. Sjálfstæðir Evrópumenn halda enn í þessi gömlu gildi þó að aðrir telji hagsmunum betur borgið með því að snúa blaðinu við, án þess þó að setja fram neina trúverðuga leið fyrir þjóðina út úr vandanum. Kosningar 2013 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Fjölmennt var á fundi Sjálfstæðra Evrópusinna í húsnæði Sterkara Íslands við Síðamúla í Reykjavík í dag. Mikil óánægja er meðal ESB-sinna innan sjálfstæðisflokks eftir að Landsfundur flokksins ályktaði að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB. „Það eru margir sem eru býsna óánægðir og finnst það að flokkurinn sem hefur verið duglegur að finna málamiðlanir þegar menn hafa ekki verið alveg sammála. Þetta er nú mál sem á við kjarnastefnu flokksins. Við erum að tala um viðræður við samband þar sem að aðalstefnan er frjáls viðskipti og vestræn samvinna og það er akkurat það sem flokkurinn hefur staðið fyrir undanfarna áratugi," segir Benedikt Jóhannesson formaður Sjálfstæðra Evrópusinna. Benedikt segir að þessi ályktun hafi fælt kjósendur frá flokknum. „Ætlar þú að kjósa sjálfsætðsiflokkinn í næstu kosningum ef hann hvikar ekki frá þessari stefnu? ég hef aldrei átt í vandræðum með að svara þessari spurningu en ég á í svolitlum vandræðum núna," segir Benedikt. Í ályktun frá Sjálfstæðum Evrópumönnum segir:Fundur í Sjálfstæðum Evrópumönnum 4. mars 2013 harmar það að landsfundur Sjálfstæðisflokksins hafi hafnað málamiðlun í Evrópumálum og vilji hætta viðræðum við Evrópusambandið. Mikilvægt er að þjóðin fái að greiða atkvæði um málið.Þjóðin sem er í höftum krónunnar, verðbólgu og hárra vaxta má ekki loka leiðum sem geta leitt hana úr ógöngunum.Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið í fararbroddi þeirra afla á Íslandi sem standa vörð um frjáls viðskipti og vestræna samvinnu. Sjálfstæðir Evrópumenn halda enn í þessi gömlu gildi þó að aðrir telji hagsmunum betur borgið með því að snúa blaðinu við, án þess þó að setja fram neina trúverðuga leið fyrir þjóðina út úr vandanum.
Kosningar 2013 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira