Stella með tilboð frá SönderjyskE Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2013 12:40 Stella í eldlínunni með íslenska landsliðinu. Mynd/Pjetur Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir úr Fram er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE undir höndum. Þetta kemur fram á Sport.is. Stella hefur verið jafnbesti leikmaður Íslandsmótsins hér heima undanfarin ár og lykilmaður í stöðu vinstri skyttu í íslenska landsliðinu. „Ég er orðin mjög spennt fyrir því að taka næsta skref og fara út," segir Stella sem verður 23. ára í lok mánaðarins. Hún segir tilboðið frá SönderjyskE spennandi. „Já, það er mjög spennandi," segir Stella. Hún segir þó allt opið eins og er. Aðspurð hvaða land heilli hana mest segir Stella: „Ég held að Danmörk sé fyrsti kostur eins og er. Landið heillar mig og deildin líka," segir Stella sem hlakkar til að taka fyrsta skrefið og flytja út. Kvennalandsliðið mætir Svíum í æfingaleikjum í Austurbergi á laugardag og sunnudag. Leikmannahóp liðsins má sjá hér að neðan.Markmenn: Dröfn Haraldsdóttir, FH Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Valur Florentina Stanciu, ÍBVAðrir Leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Elísabet Gunnarsdóttir, Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Hekla Ámundadóttir, Fram Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg Lippe Hrafnhildur Skúladóttir, Valur Karen Knútsdóttir, Blomberg Lippe Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Ramune Pekarskyte, Levanger Rut Jónsdóttir, Tvis Holstebro Steinunn Björnsdótir, Fram Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Tvis Holstebro Unnur Ómarsdóttir, Grótta Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Einar inn fyrir Gústaf Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, verður aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar með íslenska kvennalandsliðið. 19. mars 2013 11:14 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir úr Fram er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE undir höndum. Þetta kemur fram á Sport.is. Stella hefur verið jafnbesti leikmaður Íslandsmótsins hér heima undanfarin ár og lykilmaður í stöðu vinstri skyttu í íslenska landsliðinu. „Ég er orðin mjög spennt fyrir því að taka næsta skref og fara út," segir Stella sem verður 23. ára í lok mánaðarins. Hún segir tilboðið frá SönderjyskE spennandi. „Já, það er mjög spennandi," segir Stella. Hún segir þó allt opið eins og er. Aðspurð hvaða land heilli hana mest segir Stella: „Ég held að Danmörk sé fyrsti kostur eins og er. Landið heillar mig og deildin líka," segir Stella sem hlakkar til að taka fyrsta skrefið og flytja út. Kvennalandsliðið mætir Svíum í æfingaleikjum í Austurbergi á laugardag og sunnudag. Leikmannahóp liðsins má sjá hér að neðan.Markmenn: Dröfn Haraldsdóttir, FH Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Valur Florentina Stanciu, ÍBVAðrir Leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Elísabet Gunnarsdóttir, Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Hekla Ámundadóttir, Fram Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg Lippe Hrafnhildur Skúladóttir, Valur Karen Knútsdóttir, Blomberg Lippe Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Ramune Pekarskyte, Levanger Rut Jónsdóttir, Tvis Holstebro Steinunn Björnsdótir, Fram Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Tvis Holstebro Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Einar inn fyrir Gústaf Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, verður aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar með íslenska kvennalandsliðið. 19. mars 2013 11:14 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Einar inn fyrir Gústaf Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, verður aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar með íslenska kvennalandsliðið. 19. mars 2013 11:14