Þessi lið mætast í úrslitakeppni N1-deildar kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2013 15:38 Stjarnan og HK mætast í 8-liða úrslitum. Mynd/Valli Lokaumferð N1-deildar kvenna lauk nú síðdegis og er því ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni sem hefst þann 4. apríl næstkomandi. Stjarnan náði að halda fjórða sætinu með fjögurra marka sigri á FH á útivelli, 26-22. HK vann sinn leik gegn Gróttu naumlega, 21-20, en hefði þurft að treysta á að Stjarnan myndi tapa sínum leik. FH endaði í sjötta sætinu. Að öðru leyti var ljóst fyrir leiki dagsins í hvaða sætum önnur lið myndu enda. Valur var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og Fram og ÍBV voru örugg með næstu sæti á eftir.Þessi lið munu mætast í 8-liða úrslitum: Valur - Haukar Fram - Grótta ÍBV - FH Stjarnan - HKÚrslit dagsins:HK - Grótta 21-20 (12-10)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Anna Björk Almarsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Harpa Baldursdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Selfoss - Fram 22-32 (11-20)Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 7, Kristrún Steinþórsdóttir 6, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Elísabet Gunnarsdóttir 6, Marthe Sördal 5, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Stella Sigurðardóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.Haukar - Fylkir 31-18 (19-9)Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 11, Marija Gedroit 7, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 4, Hildur Karen Jónsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1, Andrea Olsen 1, Tanja Zamoreva 1.FH - Stjarnan 22-26 (12-12)Mörk FH: Birna Í. Helgadóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Þórey A. Ásgeirsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Esther V. Ragnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Rakel Dögg Bragadóttir 3, Kristín Clausen 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2. ÍBV - Valur 33-22 (sjá hér)Lokastaðan í deildinni: 1. Valur 36 stig 2. Fram 36 3. ÍBV 31 4. Stjarnan 26 5. HK 25 6. FH 22 7. Grótta 17 8. Haukar 12 9. Selfoss 8 10. Afturelding 5 11. Fylkir 2 Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Lokaumferð N1-deildar kvenna lauk nú síðdegis og er því ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni sem hefst þann 4. apríl næstkomandi. Stjarnan náði að halda fjórða sætinu með fjögurra marka sigri á FH á útivelli, 26-22. HK vann sinn leik gegn Gróttu naumlega, 21-20, en hefði þurft að treysta á að Stjarnan myndi tapa sínum leik. FH endaði í sjötta sætinu. Að öðru leyti var ljóst fyrir leiki dagsins í hvaða sætum önnur lið myndu enda. Valur var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og Fram og ÍBV voru örugg með næstu sæti á eftir.Þessi lið munu mætast í 8-liða úrslitum: Valur - Haukar Fram - Grótta ÍBV - FH Stjarnan - HKÚrslit dagsins:HK - Grótta 21-20 (12-10)Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Anna Björk Almarsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Harpa Baldursdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Selfoss - Fram 22-32 (11-20)Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 7, Kristrún Steinþórsdóttir 6, Tinna Soffía Traustadóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 2, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Elísabet Gunnarsdóttir 6, Marthe Sördal 5, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Stella Sigurðardóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.Haukar - Fylkir 31-18 (19-9)Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 11, Marija Gedroit 7, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Sjöfn Ragnarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 4, Hildur Karen Jónsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1, Andrea Olsen 1, Tanja Zamoreva 1.FH - Stjarnan 22-26 (12-12)Mörk FH: Birna Í. Helgadóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Þórey A. Ásgeirsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Esther V. Ragnarsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Rakel Dögg Bragadóttir 3, Kristín Clausen 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2. ÍBV - Valur 33-22 (sjá hér)Lokastaðan í deildinni: 1. Valur 36 stig 2. Fram 36 3. ÍBV 31 4. Stjarnan 26 5. HK 25 6. FH 22 7. Grótta 17 8. Haukar 12 9. Selfoss 8 10. Afturelding 5 11. Fylkir 2
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti