Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas 15. mars 2013 11:45 Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur. Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati. Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati.
Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira