Welker sveik Brady og fór til Manning 13. mars 2013 22:22 Frábæru samstarfi Tom Brady og Wes Welker er lokið. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning. Brady tók á sig launalækkun á dögunum og fyrsta forgangsatriði Patriots í kjölfarið var að semja við Welker sem var með lausan samning. Flestir bjuggust við því að Welker yrði áfram með Brady og enginn átti von á því að hann myndi læða sér undir sængina hjá Manning, helsta keppinaut Brady í gegnum árin. Welker skrifaði undir tveggja ára samning við Denver Broncos og fær fyrir það litlar 12 milljónir dollara. Sögur segja að hann hafi boðið Patriots að jafna það tilboð en félagið hafi hafnað því. Við það sé Brady allt annað en sáttur. Það hefur enginn útherji í sögu Patriots gripið jafn margar sendingar og Welker. Hann greip alls 672 sendingar á sex árum. Á þrem af þessum árum greip hann flesta bolta allra í deildinni. Það er því ekki skrítið að Brady muni sakna Welker. Vopnabúr Manning er aftur á móti orðið ansi sterkt með Welker, Demaryius Thomas og Eric Decker sem hans aðalmenn. NFL Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning. Brady tók á sig launalækkun á dögunum og fyrsta forgangsatriði Patriots í kjölfarið var að semja við Welker sem var með lausan samning. Flestir bjuggust við því að Welker yrði áfram með Brady og enginn átti von á því að hann myndi læða sér undir sængina hjá Manning, helsta keppinaut Brady í gegnum árin. Welker skrifaði undir tveggja ára samning við Denver Broncos og fær fyrir það litlar 12 milljónir dollara. Sögur segja að hann hafi boðið Patriots að jafna það tilboð en félagið hafi hafnað því. Við það sé Brady allt annað en sáttur. Það hefur enginn útherji í sögu Patriots gripið jafn margar sendingar og Welker. Hann greip alls 672 sendingar á sex árum. Á þrem af þessum árum greip hann flesta bolta allra í deildinni. Það er því ekki skrítið að Brady muni sakna Welker. Vopnabúr Manning er aftur á móti orðið ansi sterkt með Welker, Demaryius Thomas og Eric Decker sem hans aðalmenn.
NFL Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira