Áritar ekki bók sína vegna hótana 12. mars 2013 18:15 Michael Vick spilar með Philadelphia Eagles í dag. Það verður ekkert af því að NFL-leikstjórnandinn Michael Vick áriti bók sína víða um Bandaríkin. Ástæðan er hótanir um ofbeldi sem hafa bæði borist honum og bókabúðunum þar sem Vick átti að árita. Vick er nýbúinn að gefa út bókina "Finally free" eða loksins frjáls. Vick á skrautlega fortíð en hann sat í fangelsi í eitt og hálft ár fyrir ólöglegt hundaat. Það fór fram á búgarði í hans eigu. Afar illa var komið fram við hundana og þeim meðal annars drekkt á meðan öðrum var lógað með rafmagni. Þá var Vick tekjuhæsti íþróttamaður Bandaríkjanna en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu á sínum tíma. Vick hefur gengið vel að endurbyggja ímynda sína frá því hann slapp úr fangelsi árið 2009. Hann hefur unnið með dýravinum og flutt marga fyrirlestra um rétta meðferð á dýrum. Engu að síður er enn stór hópur sem getur ekki fyrirgefið honum fyrir hundaatið á sínum tíma. Útgefandi bókarinnar segir að það sé ástæðulaust að setja fólk í hættu. Það verði að taka hótanirnar alvarlega og því verður ekkert af því að hann áriti bókina fyrir áhugasama. NFL Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Sjá meira
Það verður ekkert af því að NFL-leikstjórnandinn Michael Vick áriti bók sína víða um Bandaríkin. Ástæðan er hótanir um ofbeldi sem hafa bæði borist honum og bókabúðunum þar sem Vick átti að árita. Vick er nýbúinn að gefa út bókina "Finally free" eða loksins frjáls. Vick á skrautlega fortíð en hann sat í fangelsi í eitt og hálft ár fyrir ólöglegt hundaat. Það fór fram á búgarði í hans eigu. Afar illa var komið fram við hundana og þeim meðal annars drekkt á meðan öðrum var lógað með rafmagni. Þá var Vick tekjuhæsti íþróttamaður Bandaríkjanna en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu á sínum tíma. Vick hefur gengið vel að endurbyggja ímynda sína frá því hann slapp úr fangelsi árið 2009. Hann hefur unnið með dýravinum og flutt marga fyrirlestra um rétta meðferð á dýrum. Engu að síður er enn stór hópur sem getur ekki fyrirgefið honum fyrir hundaatið á sínum tíma. Útgefandi bókarinnar segir að það sé ástæðulaust að setja fólk í hættu. Það verði að taka hótanirnar alvarlega og því verður ekkert af því að hann áriti bókina fyrir áhugasama.
NFL Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Sjá meira