Hennessey Ford GT nær 430 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2013 14:15 Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Texas Mile er sannarlega hátíð hraðans og er haldin annaðhvort ár í litlum bæ rétt norður af Corpus Christi í Texas. Þar var í síðustu viku sett enn eitt hraðametið er Hennessey Ford GT náði 430 kílómetra hraða. Síðast haust náði þessi sami bíll 424 km hraða og bætti þá að sjálfsögðu eigið met sem var 415. En hvernig ætli slíkur bíll sé búinn? Hann er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og brennir 117 oktana bensíni, sem aðeins er notað í keppnisbílum. Mikil synd er samt hve bíllinn er ljótur og nokkuð víst að sá sem málaði bílinn verður ekki mjög eftirsóttur á næstunni, nema hann verði ráðinn til hersins. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Texas Mile er sannarlega hátíð hraðans og er haldin annaðhvort ár í litlum bæ rétt norður af Corpus Christi í Texas. Þar var í síðustu viku sett enn eitt hraðametið er Hennessey Ford GT náði 430 kílómetra hraða. Síðast haust náði þessi sami bíll 424 km hraða og bætti þá að sjálfsögðu eigið met sem var 415. En hvernig ætli slíkur bíll sé búinn? Hann er með 5,7 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og brennir 117 oktana bensíni, sem aðeins er notað í keppnisbílum. Mikil synd er samt hve bíllinn er ljótur og nokkuð víst að sá sem málaði bílinn verður ekki mjög eftirsóttur á næstunni, nema hann verði ráðinn til hersins.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent