Lygi en ekki misskilningur hjá Kára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 11:48 Kári Kristján á línunni. Nordicphotos/AFP „Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. Seipp er harðorður í garð Kára Kristjáns Kristjánssonar á vefsíðu félagsins í dag. Þræta þeir fyrir að Kári Kristján hafi nokkurnt tímann fengið leyfi hjá læknum þýska liðsins að spila landsleikina gegn Slóveníu. „Að Kári hafi fengið grænt ljós hjá læknum liðsins, Marco Ketturkat og Frank Thiel, þess efnis að fá að fara fyrr af sjúkralistanum er einfaldlega lygi. Um engan misskilning hjá læknunum og Kára Kristjáni er að ræða," segir Seipp. Forráðamenn Wetzlar minna á að Kári hafi gengist undir aðgerð í lok febrúar. Hann hafi svo fengið skýr fyrirmæli um að hann yrði að taka því rólega í að minnsta kosti sex vikur að aðgerðinni lokinni áður en hann myndi hefja æfingar. „Það er með öllu óskiljanlegt að hann geti spilað landsleiki þegar hann hefur ekki enn hafið æfingar," segir Seipp. Hann segir að Kári hafi rætt við sig og þjálfarann Kai Wandschneider í marslok að fá að hitta lækna íslenska liðsins í landsleikahlénu. Hann hafi viljað fá álit læknanna um áframhald á endurhæfingu sinni. „Svo fréttum við í gegnum íslenska fjölmiðla að Kári væri á leiðinni með íslenska landsliðinu til Slóveníu," segir Seipp. Hann fullyrðir að forráðamenn Wetzlar hefðu gripið inn í hefðu þeir haft fregnir af ætlunum Kára fyrr. Seipp segir ljóst að Kári spili ekki aftur fyrir Wetzlar. „Riftun samningsins er byggð á staðreyndum og alfarið hegðun leikmannsins að kenna," segir Seipp á heimasíðu Wetzlar. Handbolti Tengdar fréttir Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45 Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. 6. apríl 2013 08:30 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00 Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41 Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4. apríl 2013 13:26 Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. 5. apríl 2013 12:45 Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4. apríl 2013 16:43 Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. 5. apríl 2013 15:09 HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. 5. apríl 2013 17:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
„Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. Seipp er harðorður í garð Kára Kristjáns Kristjánssonar á vefsíðu félagsins í dag. Þræta þeir fyrir að Kári Kristján hafi nokkurnt tímann fengið leyfi hjá læknum þýska liðsins að spila landsleikina gegn Slóveníu. „Að Kári hafi fengið grænt ljós hjá læknum liðsins, Marco Ketturkat og Frank Thiel, þess efnis að fá að fara fyrr af sjúkralistanum er einfaldlega lygi. Um engan misskilning hjá læknunum og Kára Kristjáni er að ræða," segir Seipp. Forráðamenn Wetzlar minna á að Kári hafi gengist undir aðgerð í lok febrúar. Hann hafi svo fengið skýr fyrirmæli um að hann yrði að taka því rólega í að minnsta kosti sex vikur að aðgerðinni lokinni áður en hann myndi hefja æfingar. „Það er með öllu óskiljanlegt að hann geti spilað landsleiki þegar hann hefur ekki enn hafið æfingar," segir Seipp. Hann segir að Kári hafi rætt við sig og þjálfarann Kai Wandschneider í marslok að fá að hitta lækna íslenska liðsins í landsleikahlénu. Hann hafi viljað fá álit læknanna um áframhald á endurhæfingu sinni. „Svo fréttum við í gegnum íslenska fjölmiðla að Kári væri á leiðinni með íslenska landsliðinu til Slóveníu," segir Seipp. Hann fullyrðir að forráðamenn Wetzlar hefðu gripið inn í hefðu þeir haft fregnir af ætlunum Kára fyrr. Seipp segir ljóst að Kári spili ekki aftur fyrir Wetzlar. „Riftun samningsins er byggð á staðreyndum og alfarið hegðun leikmannsins að kenna," segir Seipp á heimasíðu Wetzlar.
Handbolti Tengdar fréttir Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45 Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. 6. apríl 2013 08:30 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00 Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41 Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4. apríl 2013 13:26 Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. 5. apríl 2013 12:45 Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4. apríl 2013 16:43 Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. 5. apríl 2013 15:09 HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. 5. apríl 2013 17:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45
Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. 6. apríl 2013 08:30
Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00
Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41
Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4. apríl 2013 13:26
Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. 5. apríl 2013 12:45
Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4. apríl 2013 16:43
Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. 5. apríl 2013 15:09
HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. 5. apríl 2013 17:00