Ekkert venjulegt stökk Finnur Thorlacius skrifar 3. apríl 2013 11:19 Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent
Besta myndskeið sem sést hefur lengi að mati TopGear. Þetta myndskeið segja TopGear-menn að sé það besta sem sést hefur lengi. Þar sést 850 hestafla breyttur jeppi, svokallaður Trophy Truck með Chevrolet merki stökkva yfir Nissan GT-R og föngulegan ökumann hans í Mojave eyðimörkinni og það er ekkert venjulegt stökk. Jeppinn sá arna er engum líkur og ökumaður hans, B.J. Baldwin sér heldur ekkert að því að aka jeppanum á nærri 250 km hraða eftir ósléttum troðningum og er þá meira í loftinu en með jarðsamband. Margir aðrir fimleikar jeppans sjást og einnig huggulegur akstur Nissan GT-R bílsins. Myndskeiðið er ansi vel unnið og greinlega talsvert fyrir því haft. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent