Hungurleikarnir: Eldar kvikna - Fyrsta sýnishorn frumsýnt í dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. apríl 2013 09:02 Fyrsta sýnishorn næstu myndar í Hungurleikaþríleiknum er frumsýnt í dag. Fyrsta myndin var frumsýnd í fyrra, sló rækilega í gegn og festi hina ungu Jennifer Lawrence í sessi sem eina af vinsælustu leikkonum Hollywood. Hún vann svo Óskarsverðlaun á dögunum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Hungurleikarnir - Eldar kvikna verður frumsýnd þann 22. nóvember hér á landi og segir, líkt og fyrri myndin, frá ævintýrum hinnar fimu og snjöllu Katniss Everdeen í Hungurleikunum svokölluðu, en myndaflokkurinn er byggður á skáldsögum Suzanne Collins. Í öðrum hlutverkum eru Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Woody Harrelson, Elizabeth Banks og Donald Sutherland. Stiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Fyrsta sýnishorn næstu myndar í Hungurleikaþríleiknum er frumsýnt í dag. Fyrsta myndin var frumsýnd í fyrra, sló rækilega í gegn og festi hina ungu Jennifer Lawrence í sessi sem eina af vinsælustu leikkonum Hollywood. Hún vann svo Óskarsverðlaun á dögunum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Hungurleikarnir - Eldar kvikna verður frumsýnd þann 22. nóvember hér á landi og segir, líkt og fyrri myndin, frá ævintýrum hinnar fimu og snjöllu Katniss Everdeen í Hungurleikunum svokölluðu, en myndaflokkurinn er byggður á skáldsögum Suzanne Collins. Í öðrum hlutverkum eru Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Woody Harrelson, Elizabeth Banks og Donald Sutherland. Stiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira