Te'o fer til San Diego Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2013 12:00 Nordic Photos / Getty Images Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. Te'o öðlaðist heimsfrægð þegar upp komst um gervisamband hans við kærustu sem reyndist vera karlmaður. Te'o hélt því fram í september í fyrra að kærasta hans hefði látist eftir baráttu við veikindi, á sama degi og amma hans. En nokkrum mánuðum síðar kom í ljós að umrædd kærasta var aldrei til og að Te'o hafði allan tímann átt í samskiptum við karlmenn sem þóttist vera kona. Samskipti þeirra fóru eingöngu fram í gegnum síma og á netinu. Þó eru ekki allir sem trúa sögu Te'o og segja margir að hann hafi gert þetta til að afla sér athygli og samúðar. Hann þótti einn besti leikmaður háskólaboltans í Bandaríkjunum en var á endanum valinn 38. í röðinni í nýliðavalinu. San Diego ákvað að velja Te'o í sitt lið og var hann þakklátur fyrir það. „Þetta er frábært lið og ég vil þakka fyrir mig. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa okkur að vinna leiki.“ Nýliðavalið fer fram í New York en Te'o var ekki á staðnum. Hann fylgdist með á heimili sínu í Hawaii. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. Te'o öðlaðist heimsfrægð þegar upp komst um gervisamband hans við kærustu sem reyndist vera karlmaður. Te'o hélt því fram í september í fyrra að kærasta hans hefði látist eftir baráttu við veikindi, á sama degi og amma hans. En nokkrum mánuðum síðar kom í ljós að umrædd kærasta var aldrei til og að Te'o hafði allan tímann átt í samskiptum við karlmenn sem þóttist vera kona. Samskipti þeirra fóru eingöngu fram í gegnum síma og á netinu. Þó eru ekki allir sem trúa sögu Te'o og segja margir að hann hafi gert þetta til að afla sér athygli og samúðar. Hann þótti einn besti leikmaður háskólaboltans í Bandaríkjunum en var á endanum valinn 38. í röðinni í nýliðavalinu. San Diego ákvað að velja Te'o í sitt lið og var hann þakklátur fyrir það. „Þetta er frábært lið og ég vil þakka fyrir mig. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa okkur að vinna leiki.“ Nýliðavalið fer fram í New York en Te'o var ekki á staðnum. Hann fylgdist með á heimili sínu í Hawaii.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira