Alan Taylor hefur tekið við af Shakespeare-sjarmörnum Kenneth Branagh í leikstjórasætinu en þau Chris Hemsworth og Natalie Portman endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni.
Hluti myndarinnar var tekinn á Íslandi í fyrra og sést glitta í kunnuglegt landslag í stiklunni, sem sjá má í spilaranum hér að ofan.
