Egill Gunnar Kristjánsson sigraði í úrslitum á stökki á Norðurlandamóti drengja 14 ára og yngri í fimleikum í dag.
Úrslitunum var að ljúka í greininni en keppt er í Halmstad í Svíþjóð. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu keppti einnig í úrslitum í greininni.
Egill Gunnar keppir fyrir Ármann og keppir einnig í úrslitum á tvíslá í dag. Þá keppir Aron Freyr Axelsson í úrslitum á bogahesti.
Egill Gunnar vann gull í Halmstad
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ
Handbolti



„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn

Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti?
Íslenski boltinn



„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn
