Ætlar ekki að borða með Bæjurum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2013 23:00 Watzke (fyrir miðju) og Karl-Heinz Rummenigge (til hægri) hjá Bayern München á góðri stundu. Nordicphotos/Getty Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. Dortmund tekur á móti Bayern München á heimavelli sínum í þýsku deildinni á laugardaginn en Bæjarar hafa þegar tryggt sér titilinn. Watzke segist í samtali við Reuters-fréttastofuna að hann sé pirraður á hegðun Bæjara undanfarnar vikur. „Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Bæjurum og talað vel um félagið. En nú andar köldu," segir Watzke. Segir hann nokkur atvik undanfarnar vikur ástæðan og líklega eru kaup Bæjara á Mario Götze frá Dortmund ein ástæðan. Tilkynnt var um kaupin rétt fyrir fyrri leik Dortmund og Real Madrid í Meistaradeildinni fyrir tíu dögum. Tímasetningin var skrýtin að margra mati en Götze gengur í raðir Bæjara í sumar. „Af hverju ættum við að láta eins og allt sé í lagi?" segir Watzke sem hefur farið fyrir uppbyggingu Dortmund sem varð nærri því gjaldþrota árið 2005.Liðsmenn Dortmund fögnuðu í Madríd á þriðjudagskvöld.Nordicphotos/Getty„Það verður enginn hádegisverður með Bæjurum. Við látum handabanið nægja," segir Watzke. Liðin mætast svo aftur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley þann 25. maí. Watzke komst í fréttirnar á þriðjudagskvöldið þegar Dortmund tryggði sér sætið í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Kappinn læsti sig inni á klósetti eftir að Real Madrid komst í 2-0. Hann kom þó út fyrir rest.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Tengdar fréttir Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. 30. apríl 2013 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. Dortmund tekur á móti Bayern München á heimavelli sínum í þýsku deildinni á laugardaginn en Bæjarar hafa þegar tryggt sér titilinn. Watzke segist í samtali við Reuters-fréttastofuna að hann sé pirraður á hegðun Bæjara undanfarnar vikur. „Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Bæjurum og talað vel um félagið. En nú andar köldu," segir Watzke. Segir hann nokkur atvik undanfarnar vikur ástæðan og líklega eru kaup Bæjara á Mario Götze frá Dortmund ein ástæðan. Tilkynnt var um kaupin rétt fyrir fyrri leik Dortmund og Real Madrid í Meistaradeildinni fyrir tíu dögum. Tímasetningin var skrýtin að margra mati en Götze gengur í raðir Bæjara í sumar. „Af hverju ættum við að láta eins og allt sé í lagi?" segir Watzke sem hefur farið fyrir uppbyggingu Dortmund sem varð nærri því gjaldþrota árið 2005.Liðsmenn Dortmund fögnuðu í Madríd á þriðjudagskvöld.Nordicphotos/Getty„Það verður enginn hádegisverður með Bæjurum. Við látum handabanið nægja," segir Watzke. Liðin mætast svo aftur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley þann 25. maí. Watzke komst í fréttirnar á þriðjudagskvöldið þegar Dortmund tryggði sér sætið í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Kappinn læsti sig inni á klósetti eftir að Real Madrid komst í 2-0. Hann kom þó út fyrir rest.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Tengdar fréttir Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. 30. apríl 2013 22:11 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. 30. apríl 2013 22:11