Fín bæting á milli daga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2013 11:15 Mynd/Kristinn J. Gíslason Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði annan hringinn í landsúrslitum NCAA í gær á þremur höggum yfir pari. Hún er samanlagt á tíu höggum yfir pari þegar keppni er hálfnuð. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á þriðjudaginn á sjö höggum yfir pari en af skorinu að dæma fann hún sig töluvert betur á golfvelli University of Georgia í samnefndu fylki í gær. Hún deilir 103. sætinu ásamt fjórum öðrum kylfingum en alls fengu 126 af bestu háskólakylfingunum í Bandaríkjunum þátttökurétt í landsúrslitum.Ólafía tryggði sér sæti í landsúrslitunum með frábærum leik í svæðisúrslitum á dögunum. Hún er einn af sex kylfingum um öll Bandaríkin sem komst í úrslitin sem einstaklingur en ekki sem hluti af liði. Þriðji hringurinn verður leikinn í dag og sá fjórði á föstudag. Stephanie Meadow frá University of Alabama leiðir mótið á átta höggum undir pari. Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði annan hringinn í landsúrslitum NCAA í gær á þremur höggum yfir pari. Hún er samanlagt á tíu höggum yfir pari þegar keppni er hálfnuð. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á þriðjudaginn á sjö höggum yfir pari en af skorinu að dæma fann hún sig töluvert betur á golfvelli University of Georgia í samnefndu fylki í gær. Hún deilir 103. sætinu ásamt fjórum öðrum kylfingum en alls fengu 126 af bestu háskólakylfingunum í Bandaríkjunum þátttökurétt í landsúrslitum.Ólafía tryggði sér sæti í landsúrslitunum með frábærum leik í svæðisúrslitum á dögunum. Hún er einn af sex kylfingum um öll Bandaríkin sem komst í úrslitin sem einstaklingur en ekki sem hluti af liði. Þriðji hringurinn verður leikinn í dag og sá fjórði á föstudag. Stephanie Meadow frá University of Alabama leiðir mótið á átta höggum undir pari.
Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira