Í frisbee á Mazda MX-5 Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2013 10:45 Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent
Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent