Valin á ráðstefnu fyrir nýja rithöfunda Kjartan Guðmundsson skrifar 5. júní 2013 14:29 Heiðrún og Kjartan gáfu bæði út frumraun sína í fyrra. „Þetta er auðvitað mikill heiður og afar ánægjulegt, bara eins og að komast á Norðurlandameistaramótið,“ segir skáldið Heiðrún Ólafsdóttir sem hefur ásamt Kjartani Yngva Björnssyni verið valin til að taka þátt í ráðstefnu fyrir nýja og upprennandi höfunda frá öllum Norðurlöndunum. Námskeiðið fer fram í Biskops-Arnö í Svíþjóð dagana 12. til 16. júní næstkomandi. Á hið svokallaða „debutanteseminar“ er árlega boðið höfundum frá öllum Norðurlöndunum sem gáfu út sína fyrstu bók á liðnu ári og rithöfundasambönd hvers lands tilnefna þátttakendur frá sínu landi. Fyrsta bók Kjartans Yngva var Hrafnsauga, sem hlaut Íslensku Barnabókaverðlaunin árið 2012, en hana skrifaði hann í samvinnu við Snæbjörn Brynjarsson. Þeir Kjartan og Snæbjörn sitja nú við skriftir í Transilvaníu þar sem þeir leggja lokahönd á framhald bókarinnar. Fyrsta bók Heiðrúnar var ljóðabókin Á milli okkar allt sem kom út síðasta haust en Heiðrún hlaut nýræktarstyrk frá Bókmenntasjóði fyrir handritið. Á námskeiðinu munu höfundarnir vinna í nýskrifuðum textum sínum á námskeiðinu undir handleiðslu reyndra höfunda, sem að þessu sinni eru þeir Jörn H. Sværen frá Noregi og Jeppe Brixvold frá Danmörku, auk þess sem þeir kynna verk sín og lesa upp. Þema námskeiðsins er að þessu sinni efni eða „material“ og verður unnið með það á ýmsan hátt. "Þetta er gamalt skandinavískt vinarbragð, að leiða saman nýja rithöfunda, og ég hef heyrt mjög vel látið af þessum ráðstefnum,“ segir Heiðrún. Hún er komin vel á veg með aðra ljóðabók sína sem kemur til með að nefnast Frá hjaranum og verður líklega gefin út í haust. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Þetta er auðvitað mikill heiður og afar ánægjulegt, bara eins og að komast á Norðurlandameistaramótið,“ segir skáldið Heiðrún Ólafsdóttir sem hefur ásamt Kjartani Yngva Björnssyni verið valin til að taka þátt í ráðstefnu fyrir nýja og upprennandi höfunda frá öllum Norðurlöndunum. Námskeiðið fer fram í Biskops-Arnö í Svíþjóð dagana 12. til 16. júní næstkomandi. Á hið svokallaða „debutanteseminar“ er árlega boðið höfundum frá öllum Norðurlöndunum sem gáfu út sína fyrstu bók á liðnu ári og rithöfundasambönd hvers lands tilnefna þátttakendur frá sínu landi. Fyrsta bók Kjartans Yngva var Hrafnsauga, sem hlaut Íslensku Barnabókaverðlaunin árið 2012, en hana skrifaði hann í samvinnu við Snæbjörn Brynjarsson. Þeir Kjartan og Snæbjörn sitja nú við skriftir í Transilvaníu þar sem þeir leggja lokahönd á framhald bókarinnar. Fyrsta bók Heiðrúnar var ljóðabókin Á milli okkar allt sem kom út síðasta haust en Heiðrún hlaut nýræktarstyrk frá Bókmenntasjóði fyrir handritið. Á námskeiðinu munu höfundarnir vinna í nýskrifuðum textum sínum á námskeiðinu undir handleiðslu reyndra höfunda, sem að þessu sinni eru þeir Jörn H. Sværen frá Noregi og Jeppe Brixvold frá Danmörku, auk þess sem þeir kynna verk sín og lesa upp. Þema námskeiðsins er að þessu sinni efni eða „material“ og verður unnið með það á ýmsan hátt. "Þetta er gamalt skandinavískt vinarbragð, að leiða saman nýja rithöfunda, og ég hef heyrt mjög vel látið af þessum ráðstefnum,“ segir Heiðrún. Hún er komin vel á veg með aðra ljóðabók sína sem kemur til með að nefnast Frá hjaranum og verður líklega gefin út í haust.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp