Íslendingur einn af tólf í stjörnuljósmyndakeppni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. júlí 2013 22:51 Halastjörnuna má sjá við sjóndeildarhringinn hægra megin á myndinni. mynd/ingólfur bjargmundsson Íslenski ljósmyndarinn Ingólfur Bjargmundsson er meðal tólf efstu keppenda í Astronomy Photographer of the Year-keppninni sem fram fer ár hvert. Framlag Ingólfs er ljósmynd af halastjörnu sem tekin var á Reykjanesi í fyrra. „Þetta var nú eiginlega hálfgert slys,“ segir Álftnesingurinn Ingólfur um myndina, en hann var að eigin sögn ekki sérstaklega að eltast við PANSTARRS-halastjörnuna sem sést á myndinni. Sérstök dómnefnd sem skipuð er geimvísindamönnum, rithöfundum og ljósmyndurum mun velja sigurvegara úr þeim tólf myndum sem bárust og þóttu bestar, og verður vinningsmyndin tilkynnt þann 18. september. Verður hún höfð til sýnis í Royal Observatory-safninu í Greenwich en Ingólfur segist ekki vita hve hátt vinningsféð sé, eða hvort það sé yfir höfuð vinningsfé. „Það kemur bara í ljós,“ segir Ingólfur. Sjá má allar myndirnar tólf á vefsíðu The Telegraph.Ein myndanna í keppninni er tekin við Mývatn.mynd/James Woodend Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslenski ljósmyndarinn Ingólfur Bjargmundsson er meðal tólf efstu keppenda í Astronomy Photographer of the Year-keppninni sem fram fer ár hvert. Framlag Ingólfs er ljósmynd af halastjörnu sem tekin var á Reykjanesi í fyrra. „Þetta var nú eiginlega hálfgert slys,“ segir Álftnesingurinn Ingólfur um myndina, en hann var að eigin sögn ekki sérstaklega að eltast við PANSTARRS-halastjörnuna sem sést á myndinni. Sérstök dómnefnd sem skipuð er geimvísindamönnum, rithöfundum og ljósmyndurum mun velja sigurvegara úr þeim tólf myndum sem bárust og þóttu bestar, og verður vinningsmyndin tilkynnt þann 18. september. Verður hún höfð til sýnis í Royal Observatory-safninu í Greenwich en Ingólfur segist ekki vita hve hátt vinningsféð sé, eða hvort það sé yfir höfuð vinningsfé. „Það kemur bara í ljós,“ segir Ingólfur. Sjá má allar myndirnar tólf á vefsíðu The Telegraph.Ein myndanna í keppninni er tekin við Mývatn.mynd/James Woodend
Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira