Mikil stemmning í Reykjavíkurmaraþoninu Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. ágúst 2013 11:26 Pétur Jóhann Sigfússon í mark Myndir/Daníel Rúnarsson Dagskrá Menningarnætur hófst í morgun með Reykjavíkurmaraþoninu. Um 14000 manns tóku þátt í maraþoninu en þátttakan hefur aldrei verið meiri. Þá söfnuðust tæplega 67 milljónir til styrktar góðra málefna samkvæmt heimasíðunni hlaupastyrkur.is, þar sem áheitasöfnun fer fram. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræsti maraþonið, sem eru 42 kílómetrar, og hálf-maraþonið, sem eru 21 kílómetri. Þeir hlauparar fóru fyrst af stað klukkan 8.40 í morgun. Jón Gnarr, borgarstjóri, ræsti svo tíu kílómetra hlaupið, rétt rúmlega hálf tíu í morgun. Skemmtiskokkið hefst svo klukkan 12.15, en það eru þrír kílómetrar. Þetta er í þrítugusta sinn sem Reykjavíkurmaraþonið er haldið. Fyrsta hlaupið var haldið 24. ágúst, 1984. Að sögn hlauparanna var ekki jafn margt í bænum og undanfarin ár, og telja margir veðrið þar spila inn í. En óvenju mikil stemning hafði myndast á leiðinni, þar sem íbúar stóðu meðfram hlaupaleiðinni og hvöttu hlauparana áfram. Þá voru hljómsveitir sem spiluðu á leiðinni fyrir áhorfendur og hlaupara.Kári Steinn, hlaupariPétur Sturla og Rósa Björk eru Íslandsmeistarar í maraþoni 2013. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslandsmeistarar árið 2013 eru Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:512. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43 3. Þórir Magnússon, 3:04:35 Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26 2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36 3. Elín Gísladóttir, 3:44:41 Þó var sigurvegari í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þau Melanie Staley og James Buis, frá Bretlandi. Fyrstu konur í mark í maraþoni:1. Melanie Staley, UK, 2:55:142. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:553. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02 Fyrstu þrír karlar:1. James Buis, UK, 2:33:492. Eddi C Valentine, USA, 2:36:443. Graham Breen, UK, 2:39:18 Kári Steinn og Helen sigruðu í hálfu maraþoni Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson sigraði í hálfmaraþoni í karlaflokki. Helen Ólafsdóttir var fyrst kvenna í mark í hálfu maraþoni. Fyrstu þrjár konur í mark í hálfu maraþoni: 1. Helen Ólafsdóttir, 1:22:572. Martha Erntsdóttir, 1:24:043. Íris Anna Skúladóttir, 1:25:18 Fyrstu þrír karlar í mark: 1. Kári Steinn Karlsson, 1:07:402. Denis Korablev, Rússlandi, 1:12:513. Javier Rodriguez, Bandaríkjunum, 1:17:11Kevin og Arndís fyrst í mark í 10 km hlaupinu Kevin Rojas Andersson frá Bretlandi og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2013. Fyrstu þrjár konur í mark í 10 km hlaupinu1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 38:372. Helga Guðný Elíasdóttir 41:203. Borghildur Valgeirsdóttir, 41:37 Fyrstu þrír karlar í mark í 10 km hlaupinu1. Kevin Rojas Anderson, UK, 31:502. Þorbergur Ingi Jónsson, ISL, 32:003. Howard Bristow, UK, 32:08 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Dagskrá Menningarnætur hófst í morgun með Reykjavíkurmaraþoninu. Um 14000 manns tóku þátt í maraþoninu en þátttakan hefur aldrei verið meiri. Þá söfnuðust tæplega 67 milljónir til styrktar góðra málefna samkvæmt heimasíðunni hlaupastyrkur.is, þar sem áheitasöfnun fer fram. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ræsti maraþonið, sem eru 42 kílómetrar, og hálf-maraþonið, sem eru 21 kílómetri. Þeir hlauparar fóru fyrst af stað klukkan 8.40 í morgun. Jón Gnarr, borgarstjóri, ræsti svo tíu kílómetra hlaupið, rétt rúmlega hálf tíu í morgun. Skemmtiskokkið hefst svo klukkan 12.15, en það eru þrír kílómetrar. Þetta er í þrítugusta sinn sem Reykjavíkurmaraþonið er haldið. Fyrsta hlaupið var haldið 24. ágúst, 1984. Að sögn hlauparanna var ekki jafn margt í bænum og undanfarin ár, og telja margir veðrið þar spila inn í. En óvenju mikil stemning hafði myndast á leiðinni, þar sem íbúar stóðu meðfram hlaupaleiðinni og hvöttu hlauparana áfram. Þá voru hljómsveitir sem spiluðu á leiðinni fyrir áhorfendur og hlaupara.Kári Steinn, hlaupariPétur Sturla og Rósa Björk eru Íslandsmeistarar í maraþoni 2013. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslandsmeistarar árið 2013 eru Rósa Björk Svavarsdóttir og Pétur Sturla Bjarnason. Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í karlaflokki1. Pétur Sturla Bjarnason 2:46:512. Sigurjón Ernir Sturluson, 2:57:43 3. Þórir Magnússon, 3:04:35 Íslandsmeistaramótið í maraþoni - sigurvegarar í kvennaflokki1. Rósa Björk Svavarsdóttir 3:35:26 2. Ásta Kristín R. Parker, 3:44:36 3. Elín Gísladóttir, 3:44:41 Þó var sigurvegari í maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þau Melanie Staley og James Buis, frá Bretlandi. Fyrstu konur í mark í maraþoni:1. Melanie Staley, UK, 2:55:142. Elena Calvillo Arteaga, ESP, 3:12:553. Sara Bryony Brown, UK, 3:13:02 Fyrstu þrír karlar:1. James Buis, UK, 2:33:492. Eddi C Valentine, USA, 2:36:443. Graham Breen, UK, 2:39:18 Kári Steinn og Helen sigruðu í hálfu maraþoni Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson sigraði í hálfmaraþoni í karlaflokki. Helen Ólafsdóttir var fyrst kvenna í mark í hálfu maraþoni. Fyrstu þrjár konur í mark í hálfu maraþoni: 1. Helen Ólafsdóttir, 1:22:572. Martha Erntsdóttir, 1:24:043. Íris Anna Skúladóttir, 1:25:18 Fyrstu þrír karlar í mark: 1. Kári Steinn Karlsson, 1:07:402. Denis Korablev, Rússlandi, 1:12:513. Javier Rodriguez, Bandaríkjunum, 1:17:11Kevin og Arndís fyrst í mark í 10 km hlaupinu Kevin Rojas Andersson frá Bretlandi og Arndís Ýr Hafþórsdóttir sigruðu í 10 km hlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2013. Fyrstu þrjár konur í mark í 10 km hlaupinu1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 38:372. Helga Guðný Elíasdóttir 41:203. Borghildur Valgeirsdóttir, 41:37 Fyrstu þrír karlar í mark í 10 km hlaupinu1. Kevin Rojas Anderson, UK, 31:502. Þorbergur Ingi Jónsson, ISL, 32:003. Howard Bristow, UK, 32:08
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira