ÍR bikarmeistari í frjálsum 1. september 2013 16:20 Aníta Hinriksdóttir og félagar í ÍR lyftu bikar í dag. mynd/ÓskarÓ ÍR-ingar sigruðu í 48. bikarkeppni FRÍ, bæði í karla- og kvennaflokki og þar að leiðandi í heildarstigakeppninni einnig. Þeir hlutu samtals 174,5 stig. FH varð í öðru sæti með 166 stig og lið Norðlendinga í því þriðja með 150 stig. HSK var með 120,5 stig og Breiðablik með 118 stig í 5. sæti. Jafnt var í stigakeppninni lengi framan af degi og skiptust þrjú efstu liðið á forystu í stigakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Úrhellisrigning setti strik í reikninginn undir lok keppninnar, en lengst af var gott keppnisveður. Sandra Pétursdóttir úr ÍR sigraði í sleggjukasti og náði besta árangri ársins í greininni þegar hún sigraði með kasti upp á 51,75 m. Hilmar Örn Jónsson ÍR náði einnig góðum árangri með 7.26 kg sleggjunni, 58,38 metra, en hann er aðeins 17 ára og keppt er með 6 kg sleggju í hans aldursflokki. Kári Steinn Karlsson Breiðabliki sigraði örugglega á næst besta tíma ársins í 5.000 metra hlaupi, en hann kom í mark á tímanum 15:01,75 mín. Þorbergur Ingi Jónsson úr liði Norðurlands var annar á 15:,05 mín. Ármann Eydal Albertsson ÍR kom í mark þriðji á persónulegu meti 15:33,80 mín. Hafdís Sigurðardóttir var sem fyrr atkvæðamikil fyrir sitt lið, sigraði bæði í 200 metra hlaupi og langstökki, en varð fjórða í sleggjukasti, ásamt því að hlaupa síðasta sprett Norðlendinga í boðhlaupi dagsins. Guðmundur H. Guðmundsson FH sigraði nokkuð óvænt í 110 metra grindarhlaupi á persónulegu meti, 15,85 sek. Boðhlaupssveitir ÍR undirstrikuðu sigur í Bikarkeppninni með tvöföldum sigrum í 1000 metra boðhlaupi, báðar á besta tíma ársins í greininni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
ÍR-ingar sigruðu í 48. bikarkeppni FRÍ, bæði í karla- og kvennaflokki og þar að leiðandi í heildarstigakeppninni einnig. Þeir hlutu samtals 174,5 stig. FH varð í öðru sæti með 166 stig og lið Norðlendinga í því þriðja með 150 stig. HSK var með 120,5 stig og Breiðablik með 118 stig í 5. sæti. Jafnt var í stigakeppninni lengi framan af degi og skiptust þrjú efstu liðið á forystu í stigakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Úrhellisrigning setti strik í reikninginn undir lok keppninnar, en lengst af var gott keppnisveður. Sandra Pétursdóttir úr ÍR sigraði í sleggjukasti og náði besta árangri ársins í greininni þegar hún sigraði með kasti upp á 51,75 m. Hilmar Örn Jónsson ÍR náði einnig góðum árangri með 7.26 kg sleggjunni, 58,38 metra, en hann er aðeins 17 ára og keppt er með 6 kg sleggju í hans aldursflokki. Kári Steinn Karlsson Breiðabliki sigraði örugglega á næst besta tíma ársins í 5.000 metra hlaupi, en hann kom í mark á tímanum 15:01,75 mín. Þorbergur Ingi Jónsson úr liði Norðurlands var annar á 15:,05 mín. Ármann Eydal Albertsson ÍR kom í mark þriðji á persónulegu meti 15:33,80 mín. Hafdís Sigurðardóttir var sem fyrr atkvæðamikil fyrir sitt lið, sigraði bæði í 200 metra hlaupi og langstökki, en varð fjórða í sleggjukasti, ásamt því að hlaupa síðasta sprett Norðlendinga í boðhlaupi dagsins. Guðmundur H. Guðmundsson FH sigraði nokkuð óvænt í 110 metra grindarhlaupi á persónulegu meti, 15,85 sek. Boðhlaupssveitir ÍR undirstrikuðu sigur í Bikarkeppninni með tvöföldum sigrum í 1000 metra boðhlaupi, báðar á besta tíma ársins í greininni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira