Ný galdramynd eftir J. R. Rowling Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2013 20:43 J. K. Rowling er frægust fyrir bækur sínar um Harry Potter Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Frábærar skepnur og leiðin til þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). Bókin fjallar um galdraverurnar í ævintýraheimi Harry Potter en ekki um galdradrenginn sjálfan. „Kvikmyndin verður hvorki forsaga eða eftirmáli Harry Potter kvikmyndanna, heldur viðbót við galdraheiminn,“ segir Rowling um nýju myndina. Hugmyndin að kvikmyndinni kom frá Warner Bros og Rowling fann fljótt að hún vildi sjálf skrifa handritið að kvikmyndinni. "Ég hef lifað svo lengi í skáldsagnaheimi mínum að ég vil vernda hann og koma honum sjálf til áhorfenda," segir Rowling. Sagan mun hefjast í New York sjötíu árum fyrir upphaf ævintýra Harry Potter og aðalpersónan verður Newt Scamander. Warner Bros vinnur einnig að gerð sjónvarpsþátta eftir fyrstu og einu skáldsögu Rowling fyrir fullorðna, Hlaupið í skarðið, sem kom út á íslensku á síðasta ári. Menning Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Frábærar skepnur og leiðin til þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). Bókin fjallar um galdraverurnar í ævintýraheimi Harry Potter en ekki um galdradrenginn sjálfan. „Kvikmyndin verður hvorki forsaga eða eftirmáli Harry Potter kvikmyndanna, heldur viðbót við galdraheiminn,“ segir Rowling um nýju myndina. Hugmyndin að kvikmyndinni kom frá Warner Bros og Rowling fann fljótt að hún vildi sjálf skrifa handritið að kvikmyndinni. "Ég hef lifað svo lengi í skáldsagnaheimi mínum að ég vil vernda hann og koma honum sjálf til áhorfenda," segir Rowling. Sagan mun hefjast í New York sjötíu árum fyrir upphaf ævintýra Harry Potter og aðalpersónan verður Newt Scamander. Warner Bros vinnur einnig að gerð sjónvarpsþátta eftir fyrstu og einu skáldsögu Rowling fyrir fullorðna, Hlaupið í skarðið, sem kom út á íslensku á síðasta ári.
Menning Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira