Sjónvarpsstjarna selur fasteignir Ellý Ármanns skrifar 23. október 2013 13:45 „Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is. Hús og heimili Mest lesið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Fleiri fréttir Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Sjá meira
„Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is.
Hús og heimili Mest lesið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Fleiri fréttir Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Sjá meira