Vala Matt: Birkite frá Hallormsstað og þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði 22. október 2013 11:57 Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið. Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið
Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið.
Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið