Ein af tískubólum vetrarins eru þykkar og stórar þrjónapeysur, til dæmis í kremuðum lit með hinu klassíska kaðlamunstri.
Elísabet Gunnars, tískubloggari tekur saman nokkrar flottar peysur á bloggi sínu sem geta svo sannarlega haldið á manni hita nú þegar kuldaboli er farinn að láta sjá sig.