Þar deilir hún mörgum fögrum myndum til að gefa lesendum innblástur að jólaskreytingum heimilisins.
"Lítið jólatré/fallegar greinar í stórum vasa með vatni er must á hvert stofuborð í ár og þannig mun ég skreyta heimilið mitt."
Sjá fleiri myndir á bloggi Ásu hér.


