Schwarzenegger naglharður á nýju veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. desember 2013 11:48 Sabotage er frumsýnd í apríl. Birt hefur verið nýtt veggspjald fyrir kvikmyndina Sabotage með sjálfum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Kvikmyndin er frumsýnd í apríl á næsta ári og segir frá sveit fíkniefnalögreglumanna sem verður fyrir barðinu á harðsvíruðum glæpamönnum, sem myrða meðlimi sveitarinnar einn af öðrum. Það er David Ayer sem situr í leikstjórastólnum en hann leikstýrði síðast kvikmyndinni End of Watch. Skip Woods skrifar handritið en hann skrifaði handrit síðust Die Hard-myndar, sem lagðist misvel í gagnrýnendur. Schwarzenegger fer með aðalhlutverk myndarinnar en í öðrum hlutverkum eru Sam Worthington, Olivia Williams og Terrence Howard. Kynningarstiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Birt hefur verið nýtt veggspjald fyrir kvikmyndina Sabotage með sjálfum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Kvikmyndin er frumsýnd í apríl á næsta ári og segir frá sveit fíkniefnalögreglumanna sem verður fyrir barðinu á harðsvíruðum glæpamönnum, sem myrða meðlimi sveitarinnar einn af öðrum. Það er David Ayer sem situr í leikstjórastólnum en hann leikstýrði síðast kvikmyndinni End of Watch. Skip Woods skrifar handritið en hann skrifaði handrit síðust Die Hard-myndar, sem lagðist misvel í gagnrýnendur. Schwarzenegger fer með aðalhlutverk myndarinnar en í öðrum hlutverkum eru Sam Worthington, Olivia Williams og Terrence Howard. Kynningarstiklu myndarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira