Stelpurnar sækja á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2013 12:00 Ungar fimleikameyjar hjá Gerplu. Mynd/Vilhelm Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311 Íþróttir Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira
Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311
Íþróttir Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira