Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante 18. janúar 2013 16:00 Dan Brown hefur skrifað spennusögur um kaþólsku kirkjuna, Leonardo Da Vinci og frímúrararegluna en bætir nú við bók um Dante. Dan Brown, höfundur metsólubóka á borð við Da Vinci lykilinn og Engla og djöfla, sendir frá sér nýja bók um miðjan maí næstkomandi. Sú nefnist Inferno, eða Víti eins og það útleggst á íslensku. Bókin gerist á Ítalíu og í henni rannsakar dulmálsfræðingurinn Robert Langdon mál þar sem Hinn guðdómlegi gleðileikur Dantes er í forgrunni. Tilkynnt var um útgáfu bókarinnar í vikunni. "Þótt ég hafi kynnst Dante á námsárum mínum var það ekki fyrr en nýlega þegar ég var við rannsóknir sem ég áttaði mig á því hvers víðtæk áhrif verk hans hafa haft á nútímann," er haft eftir Brown í fréttatilkynningu og lofar hann lesendum spennuþrunginni sögu þar sem dulmálslyklar og tákn koma við sögu. Dan Brown er einn alvinsælasti rithöfundur heims. Da Vinci lykillinn hefur selst í um 82 milljónum eintaka en síðasta bók hans, Týnda táknið, hefur verið prentuð í yfir 30 milljónum eintaka á mörgum tungumálum. Bjartur hefur gefið út fyrri bækur Dans Brown hér á landi og hefur tryggt sér útgáfuréttinn á Inferno. Samkvæmt upplýsingum frá forlaginu verður bókin send til þýðenda von bráðar og kemur hún því væntanlega út á íslensku fljótlega eftir útgáfu á frummálinu. Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Dan Brown, höfundur metsólubóka á borð við Da Vinci lykilinn og Engla og djöfla, sendir frá sér nýja bók um miðjan maí næstkomandi. Sú nefnist Inferno, eða Víti eins og það útleggst á íslensku. Bókin gerist á Ítalíu og í henni rannsakar dulmálsfræðingurinn Robert Langdon mál þar sem Hinn guðdómlegi gleðileikur Dantes er í forgrunni. Tilkynnt var um útgáfu bókarinnar í vikunni. "Þótt ég hafi kynnst Dante á námsárum mínum var það ekki fyrr en nýlega þegar ég var við rannsóknir sem ég áttaði mig á því hvers víðtæk áhrif verk hans hafa haft á nútímann," er haft eftir Brown í fréttatilkynningu og lofar hann lesendum spennuþrunginni sögu þar sem dulmálslyklar og tákn koma við sögu. Dan Brown er einn alvinsælasti rithöfundur heims. Da Vinci lykillinn hefur selst í um 82 milljónum eintaka en síðasta bók hans, Týnda táknið, hefur verið prentuð í yfir 30 milljónum eintaka á mörgum tungumálum. Bjartur hefur gefið út fyrri bækur Dans Brown hér á landi og hefur tryggt sér útgáfuréttinn á Inferno. Samkvæmt upplýsingum frá forlaginu verður bókin send til þýðenda von bráðar og kemur hún því væntanlega út á íslensku fljótlega eftir útgáfu á frummálinu.
Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira