Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum 21. febrúar 2013 23:00 Bruce Lee er frægasti kung fu-meistari sögunnar. Handritshöfundarnir Christopher Wilkinson og Stephen Rivele eru byrjaðir að undirbúa mynd um kung fu-meistarann Bruce Lee. Áður hafa Wilkinson og Rivele meðal annars skrifað handrit að myndum um Richard Nixon og Muhammad Ali, auk þess sem þeir eru með puttana í væntanlegri kvikmynd um líf Queen-söngvarans Freddie Mercury, og eru því engir nýgræðingar í þessum bransa. Samkvæmt Hollywood Reporter er ætlunin að láta handritið snúast um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man, í San Francisco á sjöunda áratug síðustu aldar og uppgang Lees í kjölfarið. Árið 1993 var myndin Dragon: The Bruce Lee Story gerð um ævi Bruce Lee, en þar fór Jason Scott Lee með hlutverk slagsmálagarpsins. Menning Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Handritshöfundarnir Christopher Wilkinson og Stephen Rivele eru byrjaðir að undirbúa mynd um kung fu-meistarann Bruce Lee. Áður hafa Wilkinson og Rivele meðal annars skrifað handrit að myndum um Richard Nixon og Muhammad Ali, auk þess sem þeir eru með puttana í væntanlegri kvikmynd um líf Queen-söngvarans Freddie Mercury, og eru því engir nýgræðingar í þessum bransa. Samkvæmt Hollywood Reporter er ætlunin að láta handritið snúast um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man, í San Francisco á sjöunda áratug síðustu aldar og uppgang Lees í kjölfarið. Árið 1993 var myndin Dragon: The Bruce Lee Story gerð um ævi Bruce Lee, en þar fór Jason Scott Lee með hlutverk slagsmálagarpsins.
Menning Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira