Hallgrímur Helgason ausinn lofi Sigríður Björg Tómasdóttir skrifar 9. apríl 2013 12:00 Bók Hallgríms Helgasonar, Konunni við 1000°, er líkt við eldfjöll, sögð hnífskörp og bókmenntalegt sprengiefni í gagnrýni danskra fjölmiðla. Fréttablaðið/Valli Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° fær afbragðsdóma hjá dönskum gagnrýnendum en bókin kom nýverið út þar í landi í þýðingu Kims Lembek. Gagnrýnandi Berlingske tidende, Jørgen Johansen, gefur henni fimm stjörnur af sex. Sömu sögu er að segja af Sebastian Hansen á Extra Bladet, hann gefur skáldsögunni fimm stjörnur af sex. Bókin fær fjögur hjörtu af sex hjá May Schack í Politiken og Marianne Koch hjá Fyens Stiftstidende gefur henni fimm stjörnur af sex. „Haldiði kjafti hvað þetta er æðisleg skáldævisaga," segir Marie Louise Wedel Bruun í Elle, sem velur Konuna við 1000° sem bók mánaðarins. Þessir gagnrýnendur og aðrir sem hafa fjallað um bókina eru sammála um að Hallgrímur væri vel að Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs kominn en Konan við 1000° er framlag Íslands til þeirra ásamt bók Guðmundar Andra Thorssonar, Valeyrarvalsinum. Bókmenntaverðlaunin verða veitt á næstunni. Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° fær afbragðsdóma hjá dönskum gagnrýnendum en bókin kom nýverið út þar í landi í þýðingu Kims Lembek. Gagnrýnandi Berlingske tidende, Jørgen Johansen, gefur henni fimm stjörnur af sex. Sömu sögu er að segja af Sebastian Hansen á Extra Bladet, hann gefur skáldsögunni fimm stjörnur af sex. Bókin fær fjögur hjörtu af sex hjá May Schack í Politiken og Marianne Koch hjá Fyens Stiftstidende gefur henni fimm stjörnur af sex. „Haldiði kjafti hvað þetta er æðisleg skáldævisaga," segir Marie Louise Wedel Bruun í Elle, sem velur Konuna við 1000° sem bók mánaðarins. Þessir gagnrýnendur og aðrir sem hafa fjallað um bókina eru sammála um að Hallgrímur væri vel að Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs kominn en Konan við 1000° er framlag Íslands til þeirra ásamt bók Guðmundar Andra Thorssonar, Valeyrarvalsinum. Bókmenntaverðlaunin verða veitt á næstunni.
Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira