Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb 12. júlí 2013 15:00 Sandra Björg Gunnarsdóttir. Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Fyrir 6 manns:900 g lambafilet með fitunniLakkríssalt frá SaltverkGrófmalaður piparsólblómaolíaSumarsalat:Klettasalat eða annað bragðgott kál1 lítil askja jarðarber¼ melóna, gul eða rauðKartöflusalat:6 stórar kartöflur½ rauð paprika1 klípa fersk basilika½ tsk. grófmalað salt10% sýrður rjómiDressing:½ gúrkaSafi úr ¼ sítrónuSmá sýrður rjómi Eftir að hafa skellt kartöflunum í pott (láta sjóða í um 40 mín.) byrjaði ég á að skera þvert í fituna á lambinu og nudda það með 3-4 tsk. af lakkríssalti og skvettu af sólblómaolíu. Ofninn stilli ég á 200°C. Ég vil líka benda á að nota ekki ólívuolíu því hún brennur við mun minni hita en sólblómaolía. Ég blandaði saman gúrku, sýrðum rjóma og sítrónusafa með töfrasprotanum þar til allt var orðið vel maukað. Því næst skar ég niður soðnar kartöflur, saxaða basiliku og papriku. Öllu var blandað saman með sýrða rjómanum og smá salti. Skellti því svo í kæli. Lambið var piprað og steikt við fullan hita í 2-3 mín. á hvorri hlið á pönnu(fituna niður) og sett svo í ofn í eldfast mót. Lambið má svo vera í 8-15 mín. í ofninum. Lambakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Fyrir 6 manns:900 g lambafilet með fitunniLakkríssalt frá SaltverkGrófmalaður piparsólblómaolíaSumarsalat:Klettasalat eða annað bragðgott kál1 lítil askja jarðarber¼ melóna, gul eða rauðKartöflusalat:6 stórar kartöflur½ rauð paprika1 klípa fersk basilika½ tsk. grófmalað salt10% sýrður rjómiDressing:½ gúrkaSafi úr ¼ sítrónuSmá sýrður rjómi Eftir að hafa skellt kartöflunum í pott (láta sjóða í um 40 mín.) byrjaði ég á að skera þvert í fituna á lambinu og nudda það með 3-4 tsk. af lakkríssalti og skvettu af sólblómaolíu. Ofninn stilli ég á 200°C. Ég vil líka benda á að nota ekki ólívuolíu því hún brennur við mun minni hita en sólblómaolía. Ég blandaði saman gúrku, sýrðum rjóma og sítrónusafa með töfrasprotanum þar til allt var orðið vel maukað. Því næst skar ég niður soðnar kartöflur, saxaða basiliku og papriku. Öllu var blandað saman með sýrða rjómanum og smá salti. Skellti því svo í kæli. Lambið var piprað og steikt við fullan hita í 2-3 mín. á hvorri hlið á pönnu(fituna niður) og sett svo í ofn í eldfast mót. Lambið má svo vera í 8-15 mín. í ofninum.
Lambakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira