Gerður Kristný ætlar að hlusta á Kim Leine Friðrika Benónýsdóttir skrifar 14. september 2013 15:00 Gerður Kristný Bókmenntahátíð: „Ég ætla að hlusta á Kim Leine, það er alveg víst,“ segir skáldið Gerður Kristný, spurð hvað hún ætli sér að sjá og heyra á Bókmenntahátíð um helgina. „Ég hef lesið tvær af bókunum hans og finnst hann koma með skemmtilega nálgun inn í bókmenntirnar. Hann er hjúkrunarfræðingur og starfaði sem slíkur áður en hann fór að skrifa þannig að hann hefur dálítið öðruvísi sýn á lífið.“ Gerður Kristný er meðal íslensku þátttakendanna á Bókmenntahátíð í ár og segir hafa verið skemmtilegt að vera með. Hún hefur verið tíður gestur á slíkum hátíðum undanfarin ár og strax á mánudagskvöld flýgur hún til Ítalíu til að taka þátt í ljóðahátíð. Eru ljóðskáld farin að lifa eins og poppstjörnur? „Stundum, já,“ segir hún og hlær. „Það væri skemmtilegt að geta sagt að ljóðskáld séu poppstjörnur nútímans, en það er því miður ekki alveg þannig. Ljóðskáldin þurfa nefnilega að borða alla litina í M&M namminu.“ Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bókmenntahátíð: „Ég ætla að hlusta á Kim Leine, það er alveg víst,“ segir skáldið Gerður Kristný, spurð hvað hún ætli sér að sjá og heyra á Bókmenntahátíð um helgina. „Ég hef lesið tvær af bókunum hans og finnst hann koma með skemmtilega nálgun inn í bókmenntirnar. Hann er hjúkrunarfræðingur og starfaði sem slíkur áður en hann fór að skrifa þannig að hann hefur dálítið öðruvísi sýn á lífið.“ Gerður Kristný er meðal íslensku þátttakendanna á Bókmenntahátíð í ár og segir hafa verið skemmtilegt að vera með. Hún hefur verið tíður gestur á slíkum hátíðum undanfarin ár og strax á mánudagskvöld flýgur hún til Ítalíu til að taka þátt í ljóðahátíð. Eru ljóðskáld farin að lifa eins og poppstjörnur? „Stundum, já,“ segir hún og hlær. „Það væri skemmtilegt að geta sagt að ljóðskáld séu poppstjörnur nútímans, en það er því miður ekki alveg þannig. Ljóðskáldin þurfa nefnilega að borða alla litina í M&M namminu.“
Menning Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira