Transaquania – Into thin air fær frábæra dóma í Þýskalandi 27. desember 2013 11:00 Upphafleg uppfærsla Úr sýningu Íslenska dansflokksins á Transaquania – Into thin air. Transaquania – Into thin air eftir danshöfundana Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet og myndlistarkonuna Gabríelu Friðriksdóttur fær mjög góða dóma í þýsku fjölmiðlunum Die Welt og Hamburger Abendblatt og er sagt einn af hápunktum Nordwind-hátíðarinnar. Sagt er um verkið í Die Welt: „Í stórfenglegum dansi sameinast öflugar myndir sem eru bæði truflandi, dulúðlegar, upplífgandi og fagrar á sama tíma,“ og í Hamburger Abendblatt segir: „Áhrifamiklar myndir við angurværa tónlist sem sitja munu lengi í minni.“ Nordwind-hátíðin fór fram frá 22. nóvember til 14. desember í Berlín, Hamborg og Dresden en á henni er athyglinni beint að því helsta sem er að gerast í sviðlistum og tónlist á Norðurlöndunum. Aðrir Íslendingar sem sýndu verk sín á hátíðinni í ár voru meðal annars Ólafur Arnalds, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Egill Sæbjörnsson og Sigríður Soffía Níelsdóttir. Shalala sá um uppsetningu verksins nú en það var upphaflega samið fyrir Íslenska dansflokkinn. Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Transaquania – Into thin air eftir danshöfundana Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet og myndlistarkonuna Gabríelu Friðriksdóttur fær mjög góða dóma í þýsku fjölmiðlunum Die Welt og Hamburger Abendblatt og er sagt einn af hápunktum Nordwind-hátíðarinnar. Sagt er um verkið í Die Welt: „Í stórfenglegum dansi sameinast öflugar myndir sem eru bæði truflandi, dulúðlegar, upplífgandi og fagrar á sama tíma,“ og í Hamburger Abendblatt segir: „Áhrifamiklar myndir við angurværa tónlist sem sitja munu lengi í minni.“ Nordwind-hátíðin fór fram frá 22. nóvember til 14. desember í Berlín, Hamborg og Dresden en á henni er athyglinni beint að því helsta sem er að gerast í sviðlistum og tónlist á Norðurlöndunum. Aðrir Íslendingar sem sýndu verk sín á hátíðinni í ár voru meðal annars Ólafur Arnalds, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Egill Sæbjörnsson og Sigríður Soffía Níelsdóttir. Shalala sá um uppsetningu verksins nú en það var upphaflega samið fyrir Íslenska dansflokkinn.
Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira