Var stressaður að hitta Scorsese 7. janúar 2014 22:00 Matthew McConaughey Getty Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey. Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey.
Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein