Gætu spilað í um 50 stiga frosti 3. janúar 2014 23:15 Þessum stuðningsmanni Green Bay var kalt á síðasta leik. nordicphotos/getty Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met. Sá kaldasti hingað til fór fram árið 1982 er San Diego sótti Cincinnati heim. Þá var hitastigið mínus 22 gráður en með vindkælingu fór hitastigið niður í mínus 38 gráður. Spáin fyrir leikinn á sunnudag hljóðar upp á mínus 20 gráður en með vindkælingu fer hitastigið niður í mínus 46 gráður, takk fyrir. Það er alltaf uppselt á leiki í Green Bay en síðustu miðarnir á þennan leik seldust í dag enda verður það óðs manns æði að sitja í fjóra klukkutíma úti í þessum kulda án þess að hreyfa sig. Í NFL-deildinni er spilað í öllum veðrum en tekin hlé ef eldingar ógna öryggi leikmanna og áhorfenda. Þetta verður því eitthvað að sjá á sunnudag. Aðstæður ættu að henta heimamönnum í Green Bay betur þó svo þeir séu ekki vanir þetta miklum kulda. Leikmenn San Francisco eru vanir að spila í sólarsamba á sínum heimavelli.Bjórinn fraus á síðasta heimaleik Green Bay. Hann mun gera það aftur á sunnudag.nordicphotos/getty NFL Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met. Sá kaldasti hingað til fór fram árið 1982 er San Diego sótti Cincinnati heim. Þá var hitastigið mínus 22 gráður en með vindkælingu fór hitastigið niður í mínus 38 gráður. Spáin fyrir leikinn á sunnudag hljóðar upp á mínus 20 gráður en með vindkælingu fer hitastigið niður í mínus 46 gráður, takk fyrir. Það er alltaf uppselt á leiki í Green Bay en síðustu miðarnir á þennan leik seldust í dag enda verður það óðs manns æði að sitja í fjóra klukkutíma úti í þessum kulda án þess að hreyfa sig. Í NFL-deildinni er spilað í öllum veðrum en tekin hlé ef eldingar ógna öryggi leikmanna og áhorfenda. Þetta verður því eitthvað að sjá á sunnudag. Aðstæður ættu að henta heimamönnum í Green Bay betur þó svo þeir séu ekki vanir þetta miklum kulda. Leikmenn San Francisco eru vanir að spila í sólarsamba á sínum heimavelli.Bjórinn fraus á síðasta heimaleik Green Bay. Hann mun gera það aftur á sunnudag.nordicphotos/getty
NFL Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira