Enn ekki uppselt hjá Packers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. janúar 2014 12:45 Stuðningsmenn Green Bay Packers. Nordic Photos / Getty Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Green Bay mætir San Francisco 49ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina í NFL-deildinni. Green Bay hefur spilað 319 heimaleiki í röð fyrir troðfullum velli á Lambeau Field en í gær voru enn 7500 miðar óseldir. Ef til vill hafa heimamenn litla trú á sínum mönnum sem rétt svo skreið inn í úrslitakeppnina þetta árið en leikstjórnandinn Aaron Rodgers var lengi frá vegna meiðsla. Hann sneri þó aftur um síðustu helgi og tryggði sínum mönnum nauman sigur á Chicago Bears á lokamínútum leiksins. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar verður að vera uppselt á leiki minnst 72 klukkustundum fyrirfram til þess að það megi sýna þá í sjónvarpi í viðkomandi borg. Það gæti því farið svo að leikurinn verði ekki sýndur í Green Bay. Tvö önnur lið eru í sömu stöðu fyrir sína leiki um helgina en þá fara alls fjórir leikir fram í úrslitakeppninni. Indianapolis Colts, sem fékk lengri frest til að selja sína miða, og Cincinnati Bengals hafa ekki selt alla sína miða en það kemur í ljós síðar í dag hvort að það takist áður en fresturinn rennur út.Leikir helgarinnar:Laugardagur 4. janúar: 21.35: Indianapolis Colts - Kansas City Chiefs 00.10: Philadelphia Eagles - New Orleans SaintsSunnudagur 5. janúar: 18.05: Cincinnati Bengals - San Diego Chargers 21.40: Green Bay Pakcers - San Francisco 49ers NFL Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Green Bay mætir San Francisco 49ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina í NFL-deildinni. Green Bay hefur spilað 319 heimaleiki í röð fyrir troðfullum velli á Lambeau Field en í gær voru enn 7500 miðar óseldir. Ef til vill hafa heimamenn litla trú á sínum mönnum sem rétt svo skreið inn í úrslitakeppnina þetta árið en leikstjórnandinn Aaron Rodgers var lengi frá vegna meiðsla. Hann sneri þó aftur um síðustu helgi og tryggði sínum mönnum nauman sigur á Chicago Bears á lokamínútum leiksins. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar verður að vera uppselt á leiki minnst 72 klukkustundum fyrirfram til þess að það megi sýna þá í sjónvarpi í viðkomandi borg. Það gæti því farið svo að leikurinn verði ekki sýndur í Green Bay. Tvö önnur lið eru í sömu stöðu fyrir sína leiki um helgina en þá fara alls fjórir leikir fram í úrslitakeppninni. Indianapolis Colts, sem fékk lengri frest til að selja sína miða, og Cincinnati Bengals hafa ekki selt alla sína miða en það kemur í ljós síðar í dag hvort að það takist áður en fresturinn rennur út.Leikir helgarinnar:Laugardagur 4. janúar: 21.35: Indianapolis Colts - Kansas City Chiefs 00.10: Philadelphia Eagles - New Orleans SaintsSunnudagur 5. janúar: 18.05: Cincinnati Bengals - San Diego Chargers 21.40: Green Bay Pakcers - San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn