Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 17:30 Johnny Depp er tilnefndur fyrir The Lone Ranger. Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira