Fyrsti þátturinn af Ísland got Talent var sýndur á Stöð 2 í gær, sunnudag. Meðfylgjandi myndir voru teknar á meðan á keppni stóð. Hér að ofan má meðal annars sjá þegar fyrrum menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gerir sér lítið fyrir og kyssir skallann á Bubba Morthens sem lá ekki á skoðunum sínum þegar hann dæmdi frammistöðu keppenda.
Fylgist með öllum þáttum Ísland Got Talent á sunnudagskvöldum klukkan 19:45 Stöð 2.
Hrund Þórsdóttur fréttamaður Stöðvar 2 ræðir hér við Þórunni.
Hér kyssir Þorgerður Katrín skallann á Bubba Morthens.